Grand Prix í kvöldGrand prix mót í Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld

 

Grand Prix mótaröðinni verður fram haldið í kvöld kl. 19:30 í  Faxafeninu.

Það eru Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur sem sjá um mótaröðina í sameiningu.

Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og tefldar verða 7 umferðir.

Góð tónlistarverðlaun verða í boði frá íslenskum útgefendum. Þáttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir  15 ára og yngri.

 

OFH