Kristján og Björn efstir á Öðlingamótinu 

Kristján Guðmundsson og Björn Þorsteinsson eru efstir með fullt hús vinninga eftir tvær umferðir á Skákmóti öðlinga, en 2. umferð fór fram í kvöld, miðvikudagskvöld.  Næstir koma Jóhann Örn Sigurjónsson, Eiríkur K. Björnsson og Magnús Gunnarsson með 1,5 vinning. Hvorki staða efstu manna né úrslit liggja þó fyrir vegna frestunar.

Annars urðu úrslit í 2. umferð eftirfarandi:

 

Bo. No.   Name Rtg Pts. Result Pts. Name Rtg   No.
1 1 Gudmundsson Kristjan 2240 1 1 – 0 1 Nordfjoerd Sverrir 1935 9
2 3 Thorsteinsson Bjorn 2180 1 1 – 0 1 Magnusson Bjarni 1735 17
3 8 Bjornsson Eirikur K 1960 1 ½ – ½ 1 Sigurjonsson Johann O 2050 5
4 10 Vigfusson Vigfus 1885 1   1 Ragnarsson Johann 2020 7
5 16 Gudmundsson Einar S 1750 ½ ½ – ½ ½ Loftsson Hrafn 2225 2
6 6 Gunnarsson Magnus 2045 ½ 1 – 0 ½ Thorhallsson Pall 2075 4
7 11 Eliasson Kristjan Orn 1865 ½ ½ – ½ ½ Saemundsson Bjarni 1820 14
8 19 Jensson Johannes 1490 0   0 Gardarsson Hordur 1855 12
9 13 Jonsson Sigurdur H 1830 0 1 – 0 0 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1670 18
10 15 Benediktsson Frimann 1790 0 1 – 0 0 Schmidhauser Ulrich 1395 20
11 21 Karlsson Fridtjofur Max 1365 0 1   bye

 

Pörun 3. umferðar mun liggja fyrir þegar öllum skákum verður lokið.