Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hallgerður Helga stúlknameistari Reykjavíkur í fimmta sinn á
Nítján stúlkur skráðu sig til leiks á Stúlknameistaramóti Reykjavíkur 2008. Þetta er fimmta árið sem mótið er haldið og í þriðja sinn sem teflt er um Birnubikarinn svonefnda, glæsilegan farandbikar sem gefinn var af sæmdarhjónunum Ólafi S. Ásgrímssyni og Birnu Halldórsdóttur. Hin fimmtán ára gamla Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir hefur ávalt borið sigur úr býtum á þessu móti, eða allar götur ...
Lesa meira »