Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fjórir efstir á Öðlingamótinu
Kristján Guðmundsson (2264), Jóhann H. Ragnarsson (2085), Magnús Gunnarsson (2128) og Björn Þorsteinsson (2198) eru efstir og jafnir með 2,5 vinning að lokinni þriðju umferð Skákmóts öðlinga sem fram fór í húsnæði Skáksambands Íslands í gærkvöldi, miðvikudagskvöld. Rétt er að vekja athygli á myndaalbúmi Gunnars Björnssonar frá mótinu. Á efstu borðunum gerðu Garðbæingarnir Jóhann H. Ragnarsson og Kristján Guðmundsson jafntefli, sömuleiðis Björn Þorsteinsson ...
Lesa meira »