Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR Íslandsmeistarar 2008
www.skak.is Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari skákfélaga Taflfélag Reykjavíkur varð rétt í þessu Íslandsmeistari skákfélaga eftir æsispennandi viðureign við fráfarandi Íslandsmeistara. Hellismenn þurftu að vinna 5-3 og um tíma virtist það geta gerst. TR-ingar sýndu þó mikla seiglu á lokametrunum og unnu viðureignina 4,5-3,5 og hampa því Íslandsmeistaratitlinum. Bolvíkingar sigruðu í 2. deild. 1. deild: Úrslit 7. umferðar: TR – Hellir-a 4,5-3,5 ...
Lesa meira »