Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sumarhátíð Unglingadeildar TR
Þó nokkurra góðra félaga væri saknað var samt ágæt mæting á Sumarhátíð Unglingadeildar TR laugardaginn 17 maí. Byrjað var á að efna til hraðskákmóts og skráðu 13 krakkar sig til leiks. Tefldar voru 13 umferðir og var allan tímann hressilega teflt og hart tekist á. Dagur Andri og Páll Andrason háðu hnífjafna baráttu og Guðmundur Lee ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins