Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ný stjórn T.R.
Óttar Felix Hauksson var endurkjörinn formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi sem haldinn var í húsakynnum félagsins í gærkvöldi. Nýja stjórn skipa, auk formanns, Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, Júlíus L. Friðjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Kristján Örn Elíasson, Magnús Kristinsson og Þórir Benediktsson. Í varastjórn eru Torfi Leósson, Björn Jónsson, Daði Ómarsson og Elín Guðjónsdóttir. Hugur er í nýrri stjórn að hefjast handa ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins