Barna- og unglingaæfingar TR hefjast 13. september



Skákæfingar (skákkennsla og skákmót) fyrir stelpur og stráka 15 ára og yngri
hefjast að nýju hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 13. september kl. 14
í húsnæði félagsins Faxafeni 12. Laugardagsæfingarnar verða í allan vetur
frá kl. 14 – 16. Þátttaka er ókeypis.