Fréttablað Taflfélags Reykjavíkur 2014Veglegt fréttablað Taflfélags Reykjavíkur fyrir árið 2014 er nú komið út, bæði á prentuðu formi og rafrænu formi (pdf).  Á meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um Wow air Vormót TR, Stórmeistaramót TR 2013, Íslandsmót skákfélaga og hið öfluga æskulýðsstarf Taflfélagsins.

Linkur á PDF form blaðsins: Fréttablað TR 2014