Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Rimaskóli sigraði á Reykjavíkurmóti grunnskóla
Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkurí Skákhöllinni í Faxafeni í kvöld. Glaðir liðsstjórar Tíu sveitir frá fjórum skólum voru skráðar til keppni. Flestar voru sveitirnar frá Hólabrekkuskóla, eða fjórar talsins, þrjár komu úr Rimaskóla, tvær úr Laugalækjarskóla og ein frá Húsaskóla. Tefldar voru sex umferðir eftir Monrad- kerfi og var umhugsunartíminn 15 mínútur á skák. Leikar fóru ...
Lesa meira »