Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR sigraði SA örugglega
Taflfélag Reykjavíkur sigraði Skákfélag Akureyrar örugglega í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga síðastliðið fimmtudagskvöld. Leikar fóru 53-19 TR í vil og stóð Stefán Kristjánsson sig best af TR-ingum og sigraði allar sínar 12 skákir, því næst kom Þröstur Þórhallsson með 11 vinninga af 12. Árangur TR-inga var annars sem hér segir: Stefán Kristjánsson 12 v. af 12 Þröstur Þórhallsson 11 v. af ...
Lesa meira »