Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sævar Bjarnason kennir á laugardagsæfingum
Það var fámennt en góðmennt á laugardagsæfingunni 20. sept. Þau sem mættu fengu heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð, því Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari, var kominn til að ausa úr sínum skákviskubrunni. Sævar er öllum skákáhugamönnum að góðu kunnur og meðal annars er hann sá skákmaður sem teflt hefur flestar kappskákir á íslenskri grundu. Þannig sýnir nýjasti stigalistinn með íslenskum ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins