Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kristján Örn Elíasson sigrar á sterku Grand Prix móti
Hraðskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur, Kristján Örn Elíasson, sýndi mikið harðfylgi þegar hann sigraði á sterku Grand Prix móti í Faxafeninu í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Kristján Örn náði að skjóta aftur fyrir sig m.a.alþjóðlega meistaranum Arnari E.Gunnarssyni sem hefur reynst nær ósigrandi í annari Grand Prix mótaröðinni og hinum þrautreynda og margkrýnda hraðskákmeistara Braga Halldórssyni. Kristján Örn hlaut 7½ vinning af 9 ...
Lesa meira »