Allar helstu fréttir frá starfi TR:
TR hraðskákmeistari taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur varð í dag hraðskákmeistari taflfélaga þriðja árið í röð þegar liðsmenn félagsins lögðu sveit Taflfélags Bolungarvíkur með 40,5 vinningum gegn 31,5 í spennandi viðureign. TR hefur nú unnið þessa keppni 6 sinnum á þeim 14 árum sem hún hefur verið haldin. Bolungarvík vann fyrstu viðureignina en síðan náði TR forystunni og lét hana ekki af hendi það ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins