Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann H. Ragnarsson öðlingameistari
Fyrir síðustu umferð Öðlingamótsins voru Kristján Guðmundsson og Björn Þorsteinsson efstir með 4,5 vinning úr 6 skákum, en þeir töpuðu báðir í síðustu umferð og þrír skákmenn enduðu efstir og jafnir með 5 vinninga, þeir Jóhann H. Ragnarsson, Hrafn Loftsson og gamla kepman Jóhann Örn Sigurjónsson. Jóhann Örn sigraði Kristján, Hrafn vann sigur á Birni Þorsteinssyni.Jóhann Hjörtur vann Hörð Garðarsson. ...
Lesa meira »