Laugardagsæfing TR í dagAð venju fer fram barna-og unglingaæfing í dag kl. 14 í húsnæði TR að Faxafeni 12.  Börn og forráðarmenn eru hvött til að mæta en á síðustu æfingu var enginn annar en alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason mættur til að leiðbeina börnunum og mun hann halda áfram að miðla reynslu sinni á æfingunum.

Frítt er á æfingarnar sem standa frá kl. 14-16.