Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur tapaði í 3. umferð
Guðmundur Kjartansson (2388) tapaði fyrir enska stórmeistaranum, Keith Arkell (2517), í þriðju umferð Big Slick mótsins sem fram fór í dag. Guðmundur, sem enn er ekki kominn á blað, mætir á morgun enska fide meistaranum, Robert Eames (2312). Guðmundur teflir í lokuðum og nokkuð sterkum stórmeistaraflokki þar sem stigahæsti keppandinn er með 2517 skákstig. Tíu keppendur eru í flokknum og ...
Lesa meira »