Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur byrjar af krafti á opna tékkneska
Fide meistarinn og stórmeistarabaninn, Guðmundur Kjartansson (2356), tekur nú þátt á sínu fjórða móti á för sinni erlendis. Eftir frábæran árangur á Skoska meistaramótinu, þar sem hann landaði sínum fyrsta stórmeistaraáfanga, tekur Guðmundur nú þátt í Czech Open 2009 sem fram fer í Pardubice. Óhætt er að segja að byrjunin lofi góðu því eftir tvær umferðir er Guðmundur með fullt ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins