Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Fimmtudagsmót í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.   ...

Lesa meira »

Kristján Örn sigraði í annað sinn í röð á fimmtudagsmóti

Kristján Örn Elíasson endurtók leikinn frá síðasta fimmtudagsmóti þegar hann sigraði sigraði á fimmtudagsmótinu sem fór fram í gær með 9,5 vinning úr 11 umferðum. Í 2. sæti var Þórir Benediktsson með 9 vinninga en í 3. sæti var Páll Andrason með 8 vinninga. Keppendur voru ellefu og tefldu allir við alla (Round Robin) þar sem hver keppandi hafði 7 ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Jafnframt er ...

Lesa meira »

Skákklukkan tekin fyrir á laugardagsæfingu

Skákklukkur eða ekki skákklukkur? Á síðustu skákæfingunni gátu krakkarnir valið um hvort þau vildu tefla með eða án skákklukku. Þau sem völdu skákklukkuna fengu 15 mín. umhugsunartíma og meiningin var að allir ættu að “nota” tímann vel, þ.e. vera um það bil hálftíma með eina skák. En það er hægara sagt en gert. Kappið var það mikið að flestir voru ...

Lesa meira »

Kristján Örn sigraði á fimmtudagsmóti

Kristján Örn Elíasson sigraði á síðastliðnu fimmtudagsmóti með 8 vinninga úr 9 umferðum. Kristján var hálfum vinningi á undan næsta manni sem var Helgi Brynjarsson með 7,5 vinning en í 3. sæti var Halldór Pálsson með 7 vinninga. Keppendur voru sextán og tefldu þeir 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.   Lokastaðan:     1   Kristján Örn Elíasson,                   8        34.5  ...

Lesa meira »

Laugardagsæfingin 11. apríl

Laugardaginn fyrir páska var skákæfing að venju í húsnæði T.R. í Faxafeninu. Það var ekkert gefið eftir og krakkarnir 15 sem mættu tefldu 6 umferðir. Einn nýr strákur bættist í hópinn. Eins og áður hefur verið sagt er aldrei of seint að koma í fyrsta skipti á skákæfingu. Þó svo að komið sé undir vor og skákæfingunum fari fækkandi, þá ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Jafnframt er ...

Lesa meira »

Myndir frá laugardagsæfingunni 4. apríl

Nú eru komnar myndir frá síðustu laugardagsæfingu inn í myndagallerí TR heimasíðunnar.  Æfingin var með páskaþema og eru fólk hvatt til að kíkja á myndirnar sem teknar voru af Jóhanni H. Ragnarssyni.

Lesa meira »

Skemmtilegt á laugardagsæfingu með páskaívafi

Páskafrí í grunnskólunum en ekki hjá Taflfélagi Reykjavíkur! Síðastliðinn laugardag mættu 22 hressir krakkar á skákæfingu. Og ekki versnaði það þegar þau fengu að vita að næstkomandi laugardag (11. apríl) yrði líka skákæfing! Allavega. Þetta var ljómandi góð æfing. Tveir drengir komu í fyrsta skipti og voru strax skráðir í æfingamótið, enda ekki eftir neinu að bíða.   Þar sem nú er ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Lesa meira »

Birkir Karl kjördæmismeistari Reykjaness

Birkir Karl Sigurðsson (1535) sigraði í gær í yngri flokki kjördæmismóts Reykjaneskjördæmis en hann hlaut 6,5 vinning.  Í öðru sæti með 6 vinninga hafnaði annar meðlimur Taflfélags Reykjavíkur, Friðrik Þjálfi Stefánsson (1565), og taka þeir því báðir þátt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri 30. apríl til 3. maí.  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir (1605) hafnaði í fjórða sæti ...

Lesa meira »

Sverrir Þorgeirsson sigraði á fimmtudagsmóti

Sverrir Þorgeirsson sigraði á fimmtudagsmóti TR með 7 vinninga úr 9 umferðum. Í 2.-3. sæti urðu Helgi Brynjarsson og Halldór Pálsson með 6,5 vinning. Keppendur voru fjórtán að þessu sinni og tefldu þeir 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.   Lokastaðan:     1   Sverrir Þorgeirsson,                       7        32.0  40.0   30.0  2-3  Helgi Brynjarsson,                         6.5      35.5  45.0   30.5       Halldór Pálsson,                           6.5      ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót í kvöld – aukaverðlaun í boði!

Hin hefðbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld en því miður féll mótið niður síðastliðinn fimmtudag.  Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótið kl. 19.30 en húsið opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í boði og sigurvegarinn fær að launum glæsilegan verðlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 og þátttökugjald er kr 500 en ...

Lesa meira »

Laugardagsæfingin 28. mars

  17 börn voru á skákæfingunni s.l. laugardag. Seinni hluta vetrar hafa nokkur 6 ára börn byrjað á laugardagsæfingunum og hafa þau staðið sig með mikilli prýði. Það hefur verið tekið eftir því á æfingunum að þau yngstu hafa verið afskaplega prúð við skákborðið og líka á milli skáka. Það er mjög ánægjulegt, því skákstaður er jú staður þar sem einbeitingin á að ...

Lesa meira »

Hannes hafnaði í 1.-4. sæti á Rvk open!

Hannes Hlífar Stefánsson (2563) lauk þátttöku á Reykjavíkurmótinu með sigri og tryggði sér þar með efsta sætið með 7 vinninga ásamt Héðni Steingrímssyni (2547), sem einnig vann í síðustu umferðinni, Yuriy Kryvoruchko (2604) og Mihail Marin (2556).  Eftir stigaútreikning telst Héðinn sigurvegari mótsins og Hannes hafnar í því þriðja. Glæsilegur árangur hjá Hannesi, sem tapaði ekki skák í mótinu, og ...

Lesa meira »

Hannes í 3.-8. sæti fyrir lokaumferðina, Þröstur vinnur á.

Stigahæsti skákmaður Taflfélags Reykjavíkur sem og landsins alls, Hannes Hlífar Stefánsson (2563), sigraði Frakkann, Igor-Alexandre Nataf (2533), í áttundu og næstsíðustu umferð Reykjavíkurmótsins en umferðinni var að ljúka.  Hannes er því kominn upp í 3.-8. sæti með 6 vinninga líkt og landi hans, Héðinn Steingrímsson (2547) sem einnig vann í dag, en þeir eru efstir íslensku þátttakendanna. Þröstur Þórhallsson (2442) ...

Lesa meira »

Sjöunda umferð Rvk open

Hannes Hlífar Stefánsson (2563) gerði jafntefli við stigahæsta keppanda Reykjavíkurmótsins, Alexander Areschchenko (2673), í sjöundu umferð sem fram fór í gær. Hannes er efstur Íslendinga ásamt Héðni Steingrímssyni (2547) í 6.-15. sæti með 5 vinninga.  Næstur TR-inga er Þröstur Þórhallsson (2442) með 4,5 vinning eftir sigur í gær. Líkt og Þröstur sigruðu Kristján Örn Elíasson (1940) og Páll Andrason (1564) ...

Lesa meira »

Fimmtudagsmót féll niður

Fimmtudagsmót TR sem vera átti síðastliðið fimmtudagskvöld féll niður.  Vegna óviðráðanlegra orsaka láðist að gefa út tilkynningu þess efnis. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur biðst velvirðingar á því.   Mótunum verður framhaldið næsta fimmtudagskvöld, 2. apríl kl. 19.30.

Lesa meira »

Hannes í hópi efstu manna á Rvk open

Þegar sex umferðum er lokið á Reykjavíkurmótinu er Hannes Hlífar Stefánsson (2563) í 5.-12. sæti með 4,5 vinning eftir góðan sigur á ítalska alþjóðlega meistaranum, Denis Rombaldoni (2418), í sjöttu umferð sem fram fór í gær.  Hannes mætir stigahæsta keppanda mótsins, Alexander Areshchenko (2673), í sjöundu umferð. Hannes var eini á meðal TR meðlima sem sigraði í sjöttu umferðinni en ...

Lesa meira »