Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Politiken Cup hófst í dag
Í dag hófst hið stóra og árlega mót, Politicen Cup, í Danmörku. Að þessu sinni eru 307 skákmenn skráðir í aðalmótið en þar af eru fimm Íslendingar og á meðal þeirra eru tveir úr Taflfélagi Reykjavíkur; Daði Ómarsson (2091) sem er einn efnilegasti skákmaður landsins og Atli Antonsson (1720), sem snýr nú aftur að skákborðinu eftir nokkurra ára hlé. Aðrir ...
Lesa meira »