Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann sigraði á fjölmennu fimmtudagsmóti
Jóhann H. Ragnarsson bar sigur úr býtum á síðasta fimmtudagsmóti vetrarins sem Taflfélag Reykjavíkur stóð fyrir í fyrrakvöld. Jóhann hlaut 8,5 vinning úr níu skákum en hann var með forystu allan tímann og leyfði aðeins jafntefli gegn Kristjáni Erni Elíassyni í sjöttu umferð. Júlíus L. Friðjónsson varð annar með 8 vinninga en í þriðja sæti með 6 vinninga var Sverrir ...
Lesa meira »