Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir kom, sá og sigraði á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en hún fékk 9.5 vinning úr 11 umferðum. Í 2. sæti varð Kristján Örn Elíasson með 9 vinninga og í 3.-5. sæti urðu Þórir Benediktsson, Jóhannes Björn Lúðvíksson og Ólafur Kjaran Árnason með 8 vinninga. Tefldar voru 11 umferðir, allir við alla, þar sem hver keppandi hafði 5 mínútna ...
Lesa meira »