Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur gerði jafntefli við stigahæsta keppandann
Guðmundur Kjartansson (2356) gerði í dag jafntefli við skoska stórmeistarann, Jonathan Rowson (2591), í sjöundu umferð Skoska meistaramótsins en Rowson er stigahæsti keppandi mótsins. Guðmundur stýrði svörtu mönnunum í tiltölulega rólegri skák þar sem tefldur var enskur leikur og fljótt urðu uppskipti á léttu mönnunum. Þegar í endataflið var komið, þar sem hvor hafði báða hrókana og drottningu, virtist Guðmundur ...
Lesa meira »