Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sigur og jafntefli í 8. umferð á Politiken
Daði Ómarsson (2091) gerði jafntefli við Danann, Michael Nguyen (2196), í áttundu umferð Politiken Cup sem fram fór í dag. Daði hefur 4,5 vinning í 89.-130. sæti en hann tapaði tveimur skákum án þess að tefla. Atli Antonsson (1720) sigraði Danann, Julius Mølvig (1256), og er með 3 vinninga í 222.-256. sæti. Alþjóðlegi meistarinn, Bragi Þorfinnsson (2377), Bjarni Jens Kristinsson ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins