Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Jón Eggert Hallsson með öruggan sigur á atskákmóti hjá TR

jeh

Þau voru áberandi endatöflin á atskákmótinu í Faxafeninu á fimmtudaginn. Þannig missti Jón Eggert Hallsson rétt svo af því að vinna með fullu húsi, þegar Helgi Hauksson bjargaði vonlítilli stöðu í jafntefli í síðustu umferðinni. Arnar Ingi Njarðarson bjargaði líka koltöpuðu endatafli gegn Adam Omarssyni í jafntefli með því að skilja þann síðarnefnda eftir með biskup og „vitlaust“ h-peð. Eftir ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

20180909_150243

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudaginn 5. febrúar og hefst taflið kl.19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er opið öllum. Þátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótið fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eða yngri. Skráning fer fram á ...

Lesa meira »

Sigurbjörn Björnsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2020

8-3

Sigurbjörn Björnsson er skákmeistari Reykjavíkur 2020 þegar einni umferð er ólokið. Hann vann sínu áttundu skák í röð síðastliðinn sunnudag, en þá lá Davíð Kjartansson í valnum. Smám saman náði Sigurbjörn að tína upp veik peð Davíðs og þegar uppskitpi á riddurum lágu í loftinu með töpuðu hróksendatafli í framhaldinu, kastaði Davíð handklæðinu. Sigurbjörn hefur einu sinni áður orðið Skákmeistari ...

Lesa meira »

Skákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 12. febrúar

20190213_195748

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 12. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Haraldur Haraldsson. Dagskrá: 1. umferð miðvikudag 12. febrúar kl. 19.30 2. umferð miðvikudag 19. febrúar kl. 19.30 3. umferð miðvikudag 26. febrúar kl. 19.30 ...

Lesa meira »

Atskákmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram miðvikudaginn 5. febrúar

20180909_150243

Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudaginn 5. febrúar og hefst taflið kl.19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er opið öllum. Þátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótið fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eða yngri. Skráning fer fram á ...

Lesa meira »

Sigurbjörn fer með himinskautum á Skákþinginu

Er Íslands hluti af Skandinavíu?

Fide meistarinn Sigurbjörn Björnsson er með fullt hús eftir sjö umferðir í Skákþingi Reykjavíkur. Magnaður árangur hjá Sigurbirni, en hann vann Vigni Vatnar Stefánsson síðastliðinn sunnudag í endatafli með drottningu gegn tveimur hrókum, en hrókar svarts voru einhvernveginn í klessu og auk þess hafði hvítur frípeð sem hægt var að ýta eftir smá tæknilega úvinnslu. Nú gefst Sigurbirni færi á ...

Lesa meira »

Jon Olav efstur á fimmtudagsmóti TR

jolav

Norski Íslendingurinn Jon Olav Fivelstad stóð uppi sem sigurvegari á þriðja atskákmótinu í TR þetta árið, þann 23. janúar. Hlaut hann fjóra vinninga af fjórum möguleikum og græddi 19 atskákstig fyrir það. Næstur var Kristján Örn Elíasson með þrjá vinninga, en þeir áttust við í lokaumferðinni. Það var fámennt en góðmennt á mótinu, meðan kári blés hraustlega og Faxafenið nötraði, ...

Lesa meira »

Sigurbjörn enn efstur

6umf

Sigurbjörn Björnsson styrkti stöðu sína í Skákþinginu með góðum sigri gegn Júlíusi Friðjónssyni í hraustlega tefldri skák. Sigurbjörn er enn með fullt hús, eftir sex umferðir. Á öðru borði vann Guðmundur Kjartansson Jóhann Ragnarsson eftir mikla framsókn á drottningarvæng og á því þriðja vann Vignir Vatnar Stefánsson Benedikt Briem eftir mikla framsókn á kóngsvæng. Þeir Guðmundur og Vignir eru því ...

Lesa meira »

Atskákmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Skákdagurinn 26. janúar – Friðrik Ólafsson fagnar stórafmæli

20180909_150243

Skákdagurinn verður haldinn hátíðlegur 26. janúar næstkomandi. Daginn ber ávallt upp á afmælisdag okkar ástkæra stórmeistara Friðriks Ólafssonar en hann fagnar 85 ára afmæli sínu þennan dag. Í tilefni tímamótanna mun brjóstmynd af Friðriki verða afhjúpuð í upphafi 7. umferðar Skákþings Reykjavíkur nk. sunnudag kl. 13.00. Brjóstmyndin er gjöf frá Skáksögufélaginu með styrki frá Alþingi. Gera má ráð fyrir stuttum ...

Lesa meira »

Sigurbjörn efstur eftir fimm umferðir í Skákþinginu

umf5_1

  Það var gargandi stemming í félagsheimili TR þegar fimmta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram. Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson er efstur í mótinu með fullt hús. Hann vann alþjóðlega meistarann Guðmund Kjartansson í skrautlegri skák þar sem tímahrakið spilaði stóra rullu. Einbeiting var þvílík að veggirnir nötruðu. Vignir Vatnar Stefánsson lagði Davíð Kjartansson á öðru borði í tvísýnni skák í hollenskri ...

Lesa meira »

Arnljótur Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmóti TR

20180909_150243

Hart var barist á atskákmóti TR síðastliðinn fimmtudag, engin grið gefin og ekki eitt einasta jafntefli leit dagsins ljós! Þeir Arnljótur Sigurðsson og Jon Olav Fivelstad börðust helst um sigurinn og sá fyrrnefndi steig stórt skref með sigri á Jon Olav strax í 2. umferð. Svo fór að Arnljótur varð efstur, þrátt fyrir tap í afar mikilúðlegri skák í síðustu ...

Lesa meira »

Pistill fjórðu umferðar Skákþingsins

SkakthingReykjavikurLogo2020-1024x292

Baráttan harðnar á efstu borðum. Guðmundur Kjartansson vann snemma peð af Vigni Vatnari Stefánssyni á fyrsta borði. Svo gerðist lítið í langan tíma, en að lokum tókst Guðmundi að svæfa Vigni og Vignir lék af sér manni. Sigurbjörn Björnsson blés til sóknar á öðru borði, og smám saman varð Aron Þór Maí að gefa eftir og játa sig sigraðan. Mikael ...

Lesa meira »

Atskákmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Fjórir efstir á Skákþinginu

umf3

Nú er þremur umferðum lokið af Skákþingi Reykjavíkur og eru fjórir skákmenn efstir með fullt hús; Vignir Vatnar Stefánsson, Guðmundur Kjartansson, Sigurbjörn Björnsson og Aron Þór Mai. Guðmundur Kjartansson sigraði varaformann TR í langri skák eftir að Vignir Steinþór Halldórsson, stjórnarformaður MótX lék fyrsta leikinn fyrir hinn síðarnefnda. Reyndar lék Vignir d-peðinu nánast alla leið á d5 í upphafsstöðunni, sem ...

Lesa meira »

Björn Ívar efstur á fyrsta atskákmóti áratugarins

fimmot

Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson varð efstur á fyrsta atskákmóti ársins hjá TR, sem yfirleitt eru kölluð þriðjudagsmót. Það er þó erfitt að kalla mótið þriðjudagsmót þar sem það fór fram á fimmtudegi, eins og mótin munu gera í janúar og febrúar. Mótið var fámennt en góðmennt, enda tvö sterk kappskákmót í gangi þessa dagana, Skákþing Reykjavíkur og Gestamót Hugins og ...

Lesa meira »

Pistill annarrar umferðar Skákþings Reykjavíkur

SkakthingReykjavikurLogo2020-1024x292

  Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór fram önnur umferð Skákþings Reykjavíkur. Eftir hana eru átta skákmenn efstir og jafnir með fullt hús, tvo vinninga af tveimur. Úrslitin voru eftir bókinni góðu á efstu borðum ef frá er talið jafntefli í skák Alexanders Olivers Mai (1958) og Davíðs Kjartanssonar (2356). Nokkur önnur dæmi voru um jafntefli hjá yngri kynslóðinni gegn reyndari mönnum; ...

Lesa meira »

Atskákmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Atskákmótin í TR færast yfir á fimmtudaga í janúar og febrúar

IMG_9661

Atskákmótin í TR færast yfir á fimmtudaga í janúar og febrúar. Gestamót Hugins og Breiðabliks verður á þriðjudögum, en að því loknu færast mótin aftur á gömlu góðu þriðjudagskvöldin. Skákirnar fara fram klukkan 19:30 og þáttökugjald er 500kr. en ókeypis fyrir 17 ára og yngri. Tefldar eru fjórar skákir með tímamörkunum 15+5. Dagskrá mótanna í janúar og febrúar: mót fimmtudaginn ...

Lesa meira »