Author Archives: Gauti Páll Jónsson

Atskákmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Fjórir efstir á Skákþinginu

umf3

Nú er þremur umferðum lokið af Skákþingi Reykjavíkur og eru fjórir skákmenn efstir með fullt hús; Vignir Vatnar Stefánsson, Guðmundur Kjartansson, Sigurbjörn Björnsson og Aron Þór Mai. Guðmundur Kjartansson sigraði varaformann TR í langri skák eftir að Vignir Steinþór Halldórsson, stjórnarformaður MótX lék fyrsta leikinn fyrir hinn síðarnefnda. Reyndar lék Vignir d-peðinu nánast alla leið á d5 í upphafsstöðunni, sem ...

Lesa meira »

Björn Ívar efstur á fyrsta atskákmóti áratugarins

fimmot

Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson varð efstur á fyrsta atskákmóti ársins hjá TR, sem yfirleitt eru kölluð þriðjudagsmót. Það er þó erfitt að kalla mótið þriðjudagsmót þar sem það fór fram á fimmtudegi, eins og mótin munu gera í janúar og febrúar. Mótið var fámennt en góðmennt, enda tvö sterk kappskákmót í gangi þessa dagana, Skákþing Reykjavíkur og Gestamót Hugins og ...

Lesa meira »

Pistill annarrar umferðar Skákþings Reykjavíkur

SkakthingReykjavikurLogo2020-1024x292

  Miðvikudagskvöldið 8. janúar fór fram önnur umferð Skákþings Reykjavíkur. Eftir hana eru átta skákmenn efstir og jafnir með fullt hús, tvo vinninga af tveimur. Úrslitin voru eftir bókinni góðu á efstu borðum ef frá er talið jafntefli í skák Alexanders Olivers Mai (1958) og Davíðs Kjartanssonar (2356). Nokkur önnur dæmi voru um jafntefli hjá yngri kynslóðinni gegn reyndari mönnum; ...

Lesa meira »

Atskákmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Atskákmótin í TR færast yfir á fimmtudaga í janúar og febrúar

IMG_9661

Atskákmótin í TR færast yfir á fimmtudaga í janúar og febrúar. Gestamót Hugins og Breiðabliks verður á þriðjudögum, en að því loknu færast mótin aftur á gömlu góðu þriðjudagskvöldin. Skákirnar fara fram klukkan 19:30 og þáttökugjald er 500kr. en ókeypis fyrir 17 ára og yngri. Tefldar eru fjórar skákir með tímamörkunum 15+5. Dagskrá mótanna í janúar og febrúar: mót fimmtudaginn ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hófst í dag

20180909_150243

Fyrsta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram í dag, sunnudaginn 5. janúar. Nokkur dæmi eru um það að skákmenn hafi skrifað 2019 og breytt síðan ásnum í tvist og níu í núll, eins og þekkist þegar setist er að tafli í jafnan fyrstu kapskák ársins. 59 skákmenn eru skráðir til leiks. Þónokkrir tóku sér yfirsetu í fyrstu umferð, meðal annars nokkrir ...

Lesa meira »

Björn Ívar Karlsson Jólahraðskákmeistari TR 2019

bjorn-ivar-karlsson

  Fide-meistarinn Björn Ívar Karlsson sigraði örugglega á jólahraðskákmóti TR sem fór fram síðstliðinn föstudag. Hlaut hann 10 vinninga af 11 og fór taplaus í gegnum mótið. Glæsilegur árangur, og fyrsta sinn sem Björn Ívar vinnur þetta mót. Björn hækkar um 46 hraðskákstig fyrir framistöðuna. Í öðru sæti varð annar Fide-meistari, Vignir Vatnar Stefánsson, með 8.5 vinning, og sá þriðji ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót fellur niður vegna óveðurs

20180909_150243

Vegna komandi óveðurs fellur þriðjudagsmótið þann 10. desember niður. Síðasta þriðjudagsmót ársins verður þann 17. desember næstkomandi klukkan 19:30 í Faxafeni 12.

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Pétur Pálmi með fullt hús á Þriðjudagsmóti

pph

Pétur Pálmi Harðarson vann sannfærandi sigur á Þriðjudagsmótinu þann 12. nóvember síðastliðinn. Hann vann allar skákir sínar fjórar og hækkar fyrir það um 27 atskákstig. Hörður Jónasson hlaut þrjá vinninga en hann hefur verið iðinn við kolann í vetur og er þetta í fyrsta sinn sem kappinn nælir sér í annað sætið. Þriðji varð Helgi Hauksson með 2.5 vinning og ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Dagskrá Taflfélags Reykjavíkur fram að áramótum

20180909_150243

Það verður nóg um að vera í Taflfélaginu á næstu misserum. Hér birtist mótaáætlnum félagsins fram að áramótum: nóvember kl. 19:30: Þriðjudagsmót. 4. umferðir atskák, öllum opið   nóvember kl. 19:30: 5. umferð U-2000 mótsins    nóvember kl. 19:30: Þriðjudagsmót. 4. umferðir atskák, öllum opið   nóvember kl. 19:30: 6. umferð U-2000 mótsins   nóvember: Jólamót grunnskóla Reykjavíkur    nóvember ...

Lesa meira »

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember

at

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern leik) á tveimur kvöldum. Fyrstu fimm umferðirnar verða þriðjudagskvöldið 3. desember klukkan 19:30 og síðustu fjórar verða miðvikudagskvöldið 4. desember klukkan 19:30. Fyrri hluti mótsins, þriðjudagskvöldið, kemur í stað venjulegs Þriðjudagsmóts. ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Aasef efstur á Þriðjudagsmóti

aasefkr

Franski skákmaðurinn Aasef Alashtar fékk fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum, á þriðjudagsmótinu sem fór fram þann 29. október. Næstir á eftir honum með þrjá vinninga voru þeir Gauti Páll Jónsson og Helgi Hauksson. Gauti Páll tapaði gegn Aasef í skrautlegri skák og Helgi tapaði einungis gegn Gauta. 12 skákmenn tóku þátt í mótinu, og nokkrir þeirra munu líka ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í kvöld

20180909_150243

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni ...

Lesa meira »

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

trb3

  Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og D-liðin í þriðju deild og E og F-liðin í fjórðu deild. Að þessu sinni var því engin sveit TR í annarri deild. A-liðið stóð sig með ágætum, þótt að stundum hafi það kannski fengið aðeins ...

Lesa meira »