Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð og Omar enn efstir á KORNAX mótinu
Mikil spenna er á Skákþingi Reykjavíkur þegar aðeins tvær umferðir lifa af móti. Í sjöundu umferð, sem fór fram í gærkvöldi, sigruðu Fide meistarinn Davíð Kjartansson og Omar Salama í sínum viðureignum og halda því hálfs vinnings forskoti á næstu menn. Davíð lagði stórmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu, og Omar vann norðanmanninn reynda, Þór Má Valtýsson. Davíð og Omar hafa ...
Lesa meira »