Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Þrír efstir á Vetrarmóti öðlinga – Sverrir Örn meistari
Eftir sviptingar á toppnum í síðustu umferðunum stóð Sverrir Örn Björnsson uppi sem sigurvegari að lokinni sjöundu og síðustu umferð sem fór fram í gær. Sverrir vann Jóhann H. Ragnarsson en á sama tíma tapaði Sævar Bjarnason fyrir Halldóri Pálssyni en Gylfi Þórhallsson lagði Júlíus L. Friðjónsson. Þetta þýddi að Sverrir varð hlutskarpastur eftir stigaútreikning en hann hlaut 5,5 vinning ...
Lesa meira »