Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Friðrik Ólafsson heimsótti börnin í T.R.
Formaður T.R., Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, hefur ritað pistil um skemmtilega heimsókn okkar fyrsta stórmeistara í T.R. síðastliðinn laugardag. Pistilinn má lesa í heild sinni hér að neðan. Friðrik Ólafsson á Laugardagsæfingu TR Skákdagur Íslands sem haldinn er um allt land í tilefni af afmælisdegi Friðriks Ólafssonar stórmeistara, var sérstaklega skemmtilegur og hátíðlegur í Taflfélagi Reykjavíkur sl. laugardag. Afmælisbarnið, ...
Lesa meira »