Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð og Omar efstir á KORNAX mótinu
Sjötta umferð fór fram í gærkvöldi og í dag sigraði Davíð Kjartansson Einar Hjalta Jensson í frestaðri viðureign Fide meistaranna úr fimmtu umferð. Davíð er því efstur ásamt Omari Salama með 5,5 vinning en Omar Sigraði Einar Hjalta í snarpri viðureign. Önnur helstu úrslit í sjöttu umferð voru þau að stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova, sigraði Júlíus L. Friðjónsson og Davíð ...
Lesa meira »