Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gagnaveitumótið – Haustmót T.R. 2013 hafið
Gagnaveitumótið – Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hófst í dag með setningu Björns Jónssonar, formanns félagsins. Í setningarræðunni, sem fór fram undir ljúffengum vöffluilmi frá Birnu-kaffi, þakkaði formaður skákmönnum sérstaklega fyrir hinn mikla áhuga og ástundun sem Haustmótið hefur fengið í gegnum árin. Í ræðunni kom einnig fram að Haustmótið hefur verið haldið sleitulaust frá árinu 1934 ef frá eru skilin ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins