Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur í 32.-51. sæti í Andorra
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2444) hafnaði í 32.-51. (34) sæti í opnu alþjóðlegu móti í Andorra sem lauk á sunnudag. Guðmundur fékk 5,5 vinning úr níu umferðum, vann fimm skákir, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Árangur hans jafngildir 2384 ELO stigum og lækkar hann lítillega á stigum. Tap í lokaumferðinni dróg Guðmund nokkuð niður en í næstsíðustu umferðinni gerði hann gott jafntefli ...
Lesa meira »