Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingarnar hefjast 7. september
Laugardagsæfingarnar, barna- og unglingaæfingar Taflfélags Reykjavíkur, hefjast næstkomandi laugardag. Fyrirkomulag verður með svipuðum hætti og í fyrra. Aðgangur að æfingunum er ókeypis hvort sem er fyrir félagsmenn eða utanfélagsmenn en félagsmenn fá aukna kennslu og þjálfun. Þjálfun og kennsla á laugardagsæfingunum er í höndum þaulreyndra og sterkra skákmanna og er aðgangur ókeypis. Æfingarnar henta byrjendum jafnt sem lengra komnum ...
Lesa meira »