Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Róbert Hraðskákmeistari öðlinga
Lokamót Taflfélags Reykjavíkur á yfirstandandi starfsári fór fram í gærkvöldi þegar Róbert Lagerman sigraði í Hraðskákmóti öðlinga en mótið var það sextánda í röðinni hjá félaginu. Róbert hlaut 6 vinninga í sjö umferðum en jafnir í 2.-3. sæti með 5,5 vinning urðu Gunnar Freyr Rúnarsson og, nokkuð óvænt, Jon Olav Fivelstad. Jóhann H. Ragnarsson, Þorvarður F. Ólafsson og Einar Valdimarsson ...
Lesa meira »