Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skráningu í Gagnaveitumótið – Haustmót TR lýkur í dag
Gagnaveitumótið – Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótið er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Það er áratuga gömul hefð fyrir hinu vinsæla Haustmóti og er það flokkaskipt. Mótið er öllum opið. Mótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni að Faxafeni 12. Sú nýbreytni verður að teflt er tvisvar í ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins