Gagnaveitumótið: TöfluröðLokaðir flokkar verða þrír í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem í ár ber nafn Gagnaveitu Reykjavíkur og bætist Gagnaveitan nú í hóp öflugra bakhjarla félagsins.  Á sjötta tug keppenda er skráður í mótið en enn er tekið við skráningum í opinn flokk sem mun líklega telja á þriðja tug keppenda.  Töfluröð lokuðu flokkanna er að finna hér að neðan en ítarlega verður fjallað um mótið á meðan það fer fram.

  • A-flokkur
  • B-flokkur
  • C-flokkur