Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Björn Jónsson nýr formaður Taflfélags Reykjavíkur
Björn Jónsson var einróma kjörinn formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem fór fram fyrr í kvöld. Björn hefur verið virkur í stjórn félagsins undanfarin ár og tekur nú við góðu búi af Sigurlaugu Regínu Friðþjófsdóttur sem gengt hefur formennsku frá árinu 2009. Ásamt Birni skipa stjórn félagsins starfsárið 2013-2014: Áslaug Kristinsdóttir Bragi Þór Thoroddsen Kjartan Maack Ólafur S. ...
Lesa meira »