Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur vann í sjöundu umferð
Lokaspretturinn er framundan hjá alþjóðlega meistaranum Guðmundi Kjartanssyni (2434) í Barcelona þar sem hann tekur þátt í fjölmennu alþjóðlegu móti. Í gær fór sjöunda umferð fram og sigraði Guðmundur heimamanninn og Fide meistaranum Jordi Ayza Ballester (2226) og hefur hann því 5 vinninga og situr í 20.-47. sæti. Þrír stórmeistarar eru efstir og jafnir með 6 vinninga, þeirra á meðal ...
Lesa meira »