Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stórmeistaramót TR: Hliðarviðburðir
1. Fjöltefli ofurstórmeistarans Mikhaylo Oleksienko Miðvikudaginn 9. Október kl. 16.00 mun úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhaylo Oleksienko (2608) tefla fjöltefli við nemendur Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll Taflfélagsins. Oleksienko, sem teflir á Stórmeistarmóti félagsins 1. -8. október, er félagsmaður T.R. og hefur margsinnis keppt fyrir félagið á Íslandsmóti skákfélaga. Með þessum viðburði vill félagið gefa ungum og upprennandi skákkrökkum tækifæri á að spreyta ...
Lesa meira »