Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Laugardagsæfingar Taflfélags Reykjavíkur
Mikil aukning hefur orðið á þátttöku á laugardagsæfingum Taflfélagsins það sem af er vetri. 50 krakkar mættu glaðbeittir á skákæfingar félagsins dag, sem hófst með stúlknaæfingu sem stóð frá 12.30 til 13.45 í umsjá Áslaugar Kristinsdóttur. Klukkan tvö fylltist svo salurinn af skákþyrstum börnum sem tefldu af kappi á æfingamóti sem stóð í klukkustund. Félagsæfing hófst svo eftir ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins