Gagnaveitumótið: Skákir 4. umferðarKjartan Maack hefur slegið inn skákirnar úr fjórðu umferð Gagnaveitumótsins – Haustmóts T.R.  Jón Viktor Gunnarsson og Einar Hjalti Jensson eru efstir með fullt hús vinninga fyrir fimmtu umferð sem fer fram á sunnudag,

  • Úrslit, staða og pörun
  • Skákir: 1   2   3   4
  • Myndir