Dregið um töfluröðun Stórmeistaramóts TR á morgunNú styttist óðum í Stórmeistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem hefst á þriðjudag kl. 17.  Dregið verður um töfluröðun keppenda í upphafi fimmtu umferðar Gagnaveitumótsins á morgun kl. 14   Eflaust verða sumir ánægðari en aðrir með dráttinn, en það eru keppendur úr Gagnaveitumótinu sem munu draga númer fyrir meistarana.

Sergey Fedorchuk (2667).  Eflaust munu íslensku  keppendurnir óska sér þess að mæta honum með hvítu!