Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor Skákmeistari Reykjavíkur!
Andrúmsloftið í skákhöllinni í Faxfeni var rafmagnað er keppendur settust við taflborðin klukkan 14 í dag. Hörð barátta var framundan um sigur í Skákþingi Reykjavíkur. Á kaffistofunni sátu spekingarnir og spáðu í spilin, og sýndist sitt hverjum. Flestra augu beindust að efstu tveimur borðunum. Á 1.borði hafði nýkrýndur Frikkinn, Jón Viktor Gunnarsson (2433), hvítt gegn Birni Þorfinnssyni (2373) og lögðu þeir félagar ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins