Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Yfir 5.000 skákir úr mótum T.R.
Hér eru aðgengilegar í einni pgn skrá ríflega fimm þúsund skákir úr mótum Taflfélags Reykjavíkur á undanförnum árum. Mótin sem um ræðir eru: Haustmót T.R. 2005 og 2008-2014 Skákþing Reykjavíkur 2006 og 2008-2014 Boðsmót T.R. 2006-2008 Skákmót öðlinga 2005-2006, 2009 og 2012-2014 Vetrarmót öðlinga 2011-2013 U-2000 mótið 2005 Stórmeistaramót T.R. 2013 WOW-air mótið 2014
Lesa meira »