Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Árnaðaróskir til Friðriks Ólafssonar
Taflfélag Reykjavíkur sendir hugheilar árnaðaróskir til Friðriks Ólafssonar í tilefni af 80 ára afmælinu! Við viljum þakka þér fyrir allt það sem þú hefur gert fyrir félagið og skákina í gegnum áratugina. Sannkölluð fyrirmynd bæði við skákborðið og utan þess. Heill þér Friðrik Ólafsson. Kveðja, Stjórn Taflfélags Reykjavíkur
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins