Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skemmtikvöld í TR !
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum. Vellíðan og hugarró hjá öðrum. Hann er altalaður, eftir honum hefur verið beðið og hér kemur hann. Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldið á síðasta skemmtikvöldi ársins. Tefldar verða stöður úr skákum hins magnaða sænska stórmeistara Ulf Andersson. Fyrirkomulagið er það sama og var á Anöndinni 2014. Allir skákmenn og þá sérstaklega ...
Lesa meira »