Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Magnús Pálmi sigurvegari Vetrarmóts öðlinga
Í gærkvöldi fór fram sjöunda og síðasta umferðin í Vetrarmóti öðlinga. Spennan var mikil enda Magnús Pálmi Örnólfsson og Þorvarður Fannar Ólafsson efstir og jafnir fyrir umferðina með fimm vinninga, heilum vinning á undan næstu mönnum. Magnús tefldi við Vignir Bjarnason meðan Þorvarður mætti Kristjáni Halldórssyni. Báðar skákirnar voru jafnar lengi framan af og spennan magnaðist þegar á leið. Lengstu ...
Lesa meira »