Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Róbert Lagerman efstur á vel sóttu Hraðskákmóti TR
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gær í húsakynnum félagsins að Faxafeni 12. Líkt og í fyrra voru keppendur alls 40 og var fyrirfram búist við harðri keppni um efstu sætin. Tefldar voru sjö umferðir, tvöföld umferð, og voru 5 mínútur á klukkunum fyrir hvern keppanda. Svo fór að úrslitin í mótinu réðust ekki fyrr en í síðustu umferð. Fyrir ...
Lesa meira »