Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólamót TR og SFS – Metþátttaka!
Hið árlega Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefst á morgun sunnudag í skákhöll T.R. Faxafeni 12 með keppnin í yngri flokki. Aldrei áður hafa jafnmargar sveitir verið skráðar til leiks eða 52 en í fyrra sem þá var met tóku 44 sveitir þátt. Mótið í fyrra tókst frábærlega og eflaust á það þátt í metþátttöku í ár, ...
Lesa meira »