Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Viðamikil dagskrá framundan hjá TR
Öflugri dagskrá Taflfélags Reykjavíkur síðastliðið haust verður fylgt eftir af krafti á nýju ári. Þegar er hafið hið sögufræga Skákþing Reykjavíkur sem nú er haldið í 84. sinn. Meðal þátttakenda eru einn stórmeistari og fjórir alþjóðlegir meistarar en þegar þetta er skrifað er einungis tveimur umferðum af níu lokið svo snúið er að spá fyrir um framvindu mála. Skákþingið í ár er haldið ...
Lesa meira »