Á döfinni hjá T.R.Starf Taflfélags Reykjavíkur blómstrar sem aldrei fyrr nú þegar sól hækkar á lofti. Hér gefur að líta nokkra þá viðburði sem eru framundan hjá félaginu í febrúar.

Laugardaginn 7. febrúar Barna- og unglingaæfingar

  • Nánar

Sunnudaginn 8. febrúar Hraðskákmót Reykjavíkur

  • Nánar

Mánudaginn 9. febrúar Reykjavíkurmót grunnskólasveita

  • Nánar

Miðvikudaginn 11. febrúar Skákkeppni vinnustaða

  • Nánar

  • Skráningarform

Fimmtudaginn 12. febrúar Afreksæfing barna og unglinga

Föstudaginn 13. febrúar til sunnudagsins 15. febrúar Bikarsyrpa #3

  • Nánar
  • Skráningarform

Fimmtudaginn 19. febrúar Afreksæfing barna og unglingaLaugardaginn 21. febrúar Barna- og unglingaæfingar

Sunnudaginn 22. febrúar Barna- unglinga- og stúlknameistaramót Reykjavíkur

  • Mótið 2014

Fimmtudaginn 26. febrúar Afreksæfing barna og unglinga

Föstudaginn 27. febrúar Skemmtikvöld

  • Skemmtikvöld janúars – Frikkinn 2015

Laugardaginn 28. febrúar Barna- og unglingaæfingar

Dagskrá Taflfélags Reykjavíkur