Borgarskákmótið hefst í dagBorgarskákmótið hefst í dag, fimmtudag, kl. 15:00. Það fer, að venju, fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Nánar má lesa um forsögu mótsins á skákmótavef Taflfélagsins.

Sigurvegari síðustu tveggja ára, alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson, verður meðal þátttakenda.

 

Skráning fer fram á heimasíðu Hellis