Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákir Vetrarmóts öðlinga
Skákirnar úr Vetrarmóti öðlinga sem fór fram fyrr í vetur eru nú aðgengilegar. Það voru Kjartan Maack og Þórir Benediktsson sem komu þeim inn í heim rafeindanna. Vetrarmótinu lauk með sigri Magnúsar Pálma Örnólfssonar. Skákirnar Uppgjör Vetarmótsins
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins