Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jóhann Arnar sigraði á þriðja móti Bikarsyrpunnar.
Það var hart barist í lokaumferðum þriðja mótsins í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur sem lauk í dag. Fyrir lokaumferðina var Aron Þór Mai, sigurvegarinn úr Bikarsyrpu 2 einn efstur með fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum. Tveir keppendur þeir Jóhann Arnar Finnsson og Halldór Atli Kristjánsson komu næstir hálfum vinning á eftir. Átta keppendur voru með þrjá vinning fyrir lokaumferðina ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins