Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vignir Vatnar og Alexander Oliver í úrslit Barna-blitz!
TR-ingarnir Vignir Vatnar Stefánsson og Alexander Oliver Mai tryggðu sér í gær sæti í úrslitum Barna-blitz sem fram fer í Hörpu laugardaginn 15. mars. Keppt var um tvö sæti á laugardagsæfingu Taflfélagsins og voru tefldar 6 umferðir með tímamörkunum 4 +2 líkt og notuð verða í úrslitakeppninni. Vignir Vatnar varð efstur en hann leyfði einungis eitt jafntefli og kom ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins