Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Frikkinn 2015 fer fram á föstudagskvöld!
Frikkinn 2015 fer fram nú á föstudagskvöldið á fyrsta skemmtikvöldi ársins og hefst það kl. 20.00 Taflfélag Reykjavíkur bíður til veislu Friðriki Ólafssyni til heiðurs. Tefldar verða stöður úr skákum afmælisbarns vikunnar og heiðursborgara Reykjavíkur. Við hvetjum alla skákmenn til að heiðra Friðrik með þáttöku, og um leið gefst frábært tækifæri til að tefla stöður úr sumum af mögnuðustu skákum ...
Lesa meira »