Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Actavis sigraði í Skákkeppni vinnustaða!
Það hefur verið mikið um að vera hjá Taflfélagi Reykjavíkur undanfarið eins og ætíð. Á mánudag fór fram fjölmennt Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skákhöllinni og í gærkvöld var röðin komin að hinni skemmtilegu Skákkeppni vinnustaða. Ellefu sveitir voru mættar til leiks og margar þeirra afar sterkar. Actavis sem hafði titil að verja mættu gráir fyrir járnum með hvorki meira né minna ...
Lesa meira »