Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Ný íslensk skákbók fyrir byrjendur
Formaður Taflfélags Reykjavíkur, Björn Jónsson, hefur látið mikið að sér kveða á síðustu misserum. Meðal verka hans eru vönduð íslensk kennsluhefti fyrir byrjendur í skák sem notuð hafa verið við skákkennslu í félaginu að undanförnu og notið mikilla vinsælda. Björn hefur nú sett hluta heftanna undir einn hatt í nýrri og glæsilegri bók, Lærðu að tefla, sem gefin er út af ...
Lesa meira »