Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Baráttan heldur áfram á Skákþinginu
Nokkuð var um óvænt úrslit í 2.umferð Skákþings Reykjavíkur sem fram fór síðastliðið miðvikudagskvöld. Bar þar hæst sigur hins efnilega TR-ings Arons Þórs Mai (1262) á stjórnarmanni Skáksambands Íslands, Óskari Long Einarssyni (1619). Sterkur sigur hjá Aroni sem er til alls líklegur við skákborðið um þessar mundir. Þá gerði Bjarni Sæmundsson (1895) jafntefli við annan stjórnarmann Skáksambandsins, skákdómarann geðþekka Omar ...
Lesa meira »