Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Að loknu Skákþingi Reykjavíkur 2015
Einn er sá punktur í tilveru íslenskra skákmanna sem hægt er að ganga að vísum. Í janúar ár hvert er haldið eitt af stóru mótum skákvertíðarinnar; Skákþing Reykjavíkur. Skákþingið í ár var hið 84. í röðinni og að þessu sinni var mótið haldið til heiðurs Friðriki Ólafssyni, sem fagnaði áttræðisafmæli sínu einmitt í þessum sama mánuði. Friðrik hefur alið manninn ...
Lesa meira »