Skákir Vetrarmóts öðlingaSkákirnar úr Vetrarmóti öðlinga sem fór fram fyrr í vetur eru nú aðgengilegar.  Það voru Kjartan Maack og Þórir Benediktsson sem komu þeim inn í heim rafeindanna.  Vetrarmótinu lauk með sigri Magnúsar Pálma Örnólfssonar.

  • Skákirnar
  • Uppgjör Vetarmótsins