Skákir Skákþings ReykjavíkurSkákir Skákþings Reykjavíkur eru nú aðgengilegar en það var Gauti Páll Jónsson sem sá um innsláttinn.  Skákþinginu lauk sem kunnugt er með sigri alþjóðlega meistarans Jóns Viktors Gunnarssonar.

  • Skákirnar
  • Uppgjör Skákþingsins