Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor Gunnarsson sigraði á Borgarskákmótinu
Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson sem tefldi fyrir Malbikunarstöðina Höfða sigraði á 28. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Hann sigraði alla andstæðinga sína og kom í mark með 7 vinninga. Jón Viktor sigraði einnig á mótinu í fyrra. Formaður borgarráðs og staðgengill Borgarstjóra Sigurður Björn Blöndal setti mótið, og hafði á orði að síðasta skák sem hann ...
Lesa meira »