Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Friðgeir efstur á U-2000 mótinu
Þegar fjórum umferðum af sjö er lokið á U-2000 móti TR er gamla brýnið, Friðgeir Hólm, efstur með 3,5 vinning. Næstir með 3 vinninga koma Arnaldur Bjarnason, Haraldur Baldursson og Björn Hólm Birkisson en Haraldur á inni frestaða skák og getur því náð efsta sætinu. Í fjórðu umferð sigraði Friðgeir unglingameistara TR, Aron Þór Mai, Björn Hólm lagði Gauta Pál ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins