Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haraldur og Dawid enn í forystu á U-2000 mótinu
Jafnteflunum rigndi niður í fimmtu umferð U-2000 mótsins sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Alls lauk ellefu viðureignum af 22 með skiptum hlut og var þar á meðal orrusta efstu manna mótsins, þeirra Haraldar Baldurssonar (1957) og Dawid Kolka (1907), og eru þeir enn efstir með 4,5 vinning hvor. Kjartan Ingvarsson (1822) sigraði Friðgeir Hólm (1739) í snarpri skák og þá ...
Lesa meira »