Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Vel sótt U-2000 mót hófst á miðvikudag
Hún var skemmtileg stemningin í salarkynnum TR á miðvikudagskvöld þegar U-2000 mótið var keyrt í gang annað árið í röð eftir vel heppnaða endurvakningu en tvöfalt fleri sækja mótið í ár en í fyrra, eða ríflega 40 keppendur. Margar af viðureignum fyrstu umferðar urðu jafnar og spennandi en keppendahópurinn samanstendur af ungum og upprennandi skákmönnum sem og þeim reynslumeiri og lengra ...
Lesa meira »