Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haraldur efstur fyrir lokaumferð U-2000 mótsins
Það var hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð U-2000 móts TR síðastliðið miðvikudagskvöld og nokkuð var um sigra þeirra stigalægri gegn þeim stigahærri. Á efsta borði gerðu Dawid Kolka (1907) og Hilmar Þorsteinsson (1800) jafntefli en við hlið þeirra sigraði Haraldur Baldursson (1957) Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1778) og skaust þar með einn í efsta sætið með 5,5 vinning. Dawid ...
Lesa meira »