Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR 8.umferð: Guðmundur Kjartansson vann Björn Þorfinnsson og er efstur fyrir síðustu umferð
Guðmundur Kjartansson hafði sigur í viðureign alþjóðameistaranna í gærkvöldi. Björn Þorfinnsson lék snemma biskup til f4 en sú byrjun er kennd við sjálfa Lundúnaborg. Hún þótti óvenjuleg og sakleysisleg fyrir nokkrum árum en það er nú allt breytt. Bæði er hún orðin reglulegur hluti af vopnabúri sterkustu skákmanna og svo var ekkert sakleysislegt við byrjanataflmennsku Björns; hann blés strax til ...
Lesa meira »