Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skákþing Reykjavíkur 2017 – Uppgjör
Skákþing Reykjavíkur hófst 5. janúar og lauk 3. febrúar 2017 og var nú haldið í 86. sinn. Þátttakendur voru 56 að þessu sinni en Skákþingið hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem eitt stærsta opna innanlandsmótið í einstaklingskeppni á Íslandi. Þá virðist sá háttur sem hefur verið hafður á síðustu ár, þ.e. að tefla tvisvar í viku og hafa ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins