Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur Gíslason vann yfirburðasigur á Hraðskákmóti Reykjavíkur en Dagur Ragnarsson er Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2017
Í örstuttu viðtali við fréttaritara eftir níundu og síðustu umferð Skákþings Reykjavíkur á föstudagskvöld sagði Guðmundur Gíslason aðspurður, að hann væri ekki að fara að aka vestur á firði það kvöldið, heldur ætlaði hann að vera í bænum á laugardag og vinna síðan Hraðskákmót Reykjavíkur á sunnudag. Og það gerði hann heldur betur! Guðmundur var búinn að vinna allar tíu ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins