Laugardagsæfing kl.14-16 fellur niður 11.febrúarVegna hinnar geysivinsælu Bikarsyrpu sem fram fer um helgina í húsnæði TR þá fellur niður skákæfingin kl.14-16. Stúlknaæfingin fellur jafnframt niður.

Aðrar æfingar sem fyrirhugaðar voru um helgina verða á hefðbundnum tímum.