Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Boðsmót TR hefst í kvöld! Skráning opin til 17:00
Boðsmót TR verður haldið dagana 10.-12. maí næstkomandi. Þrátt fyrir nafngiftina er mótið opið öllum! Núverandi boðsmótsmeistari er Hilmir Freyr Heimisson. Mótið var haldið frá 1968 til 2007 og endurvakið 2022. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 10. maí klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 11. maí klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 11. maí klukkan 17: 6. umferð, kappskák með ...
Lesa meira »