Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Úrslit Jólaskákmóts Grunnskólasveita Reykjavíkur 2024
Sunnudaginn 8.desember fór fram Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur. Þetta mót sem er samstarfsverkefni Frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur hefur verið haldið með einum eða öðrum hætti allt síðan 1983. Eins og síðustu ár var mótinu skipt í þrjá aldursflokka og var teflt frá morgni til kvölds. Í ár voru skráðar 34 sveitir til leiks. Teflt var í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur og fjöldi manns á ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins