Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Mikael Bjarki hlutskarpastur á U2000 móti TR – Dagur Ragnarsson tók Y2000
Síðastliðna sjö miðvikudaga hafa taflmennirnir verið hreyfðir á reitunum sextíu og fjórum á Undir og Yfir-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Undir 2000 mótið er orðið nokkuð rótgróið í starfseminni en nýlega var farið að bæta Y2000 mótinu við og hefur þetta fyrirkomulag gefist vel! 44 skákmenn hófu leik í Undir-2000 mótinu en 15 hófu leik í Yfir-2000 mótinu. Mikael Bjarki Heiðarsson ...
Lesa meira »