Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Örn Leó sigurvegari á Jólahraðskákmóti TR – Minningarmóti Ríkharðs Sveinssonar
Keppt var í fyrsta skipti um Ríkharðsbikarinn á Jólahraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem eftirleiðis verður haldið 28. desember og tileinkað Ríkharði Sveinssyni, Ríkharðsmótið! Mótið var einstaklega vel sótt, 98 keppendur mættu til leiks og hefði hæglega verið hægt að brjóta 100 keppenda múrinn en einhverjir forfölluðust því miður. Góður andi og keppnisgleði einkenndi daginn en þó var hart barist. Alls voru ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins