Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákkeppni Taflfélaga fer fram 4.-5. nóvember
Stuðst við tveggja kvölda dagskrá: Teflt er mánudagskvöldið 4. nóvember klukkan 19:30 og þriðjudagskvölið 5. nóvember klukkan 19:30. Þriðjudaginn 5. nóvember fellur hefðbundið þriðjudagsmót niður. Mótið fer fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða 9. umferðir eftir svissnesku kerfi, umferðir 1-5 á mánudeginum og 6-9 á þriðjudeginum. Teflt verður með tímamörkunum 10+5, 10 mínútur á mann á skákina ...
Lesa meira »