Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hraðskákmót alla fimmtudaga í TR
Haldin eru hraðskákmót í TR alla fimmtudaga. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra hraðskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg ...
Lesa meira »