Stigaútreikningur á FiskmarkaðsmótinuT.R.-ingurinn Misiuga hefur grætt næst flest stig, það sem af er Fiskmarkaðsmótinu, en aðeins Hjörvar Steinn Grétarsson, hinn ungi og efnilegi skákmaður úr Helli, hefur grætt fleiri stig. Í þriðja sæti er forystusauður mótsins, Bragi Þorfinnsson. Sævar Bjarnason hefur tapað mestu það sem af er.

Nánar um stigatöp eða gróða:

1 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2384 Hellir 5,0 2507 0,87 10 8,7
2 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2348 Hellir 4,0 2376 0,26 15 3,9
3 IM Sarwat Walaa EGY 2397   4,0 2380 -0,06 10 -0,6
4   Gretarsson Hjorvar Stein ISL 2156 Hellir 3,5 2353 1,60 15 24,0
5 WGM Ptacnikova Lenka ISL 2290 Hellir 3,5 2263 -0,16 15 -2,4
6   Misiuga Andrzej POL 2153 TR 3,0 2304 1,18 15 17,7
7 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2299 Hellir 3,0 2213 -0,68 15 -10,2
8   Salama Omar EGY 2194 Hellir 2,0 2126 -0,54 15 -8,1
9 IM Bjarnason Saevar ISL 2262 TV 1,5 2035 -1,76 10 -17,6
10   Rodriguez Fonseca Jorge ESP 2085   0,5 1929 -0,71 15 -10,6