Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alexander og Páll sigurvegarar U-2000 mótsins
U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur lauk síðastliðið miðvikudagskvöld þegar spennandi lokaumferð fór fram í húsakynnum félagsins að Faxafeni. Lokaröð keppenda lá fyrir rétt fyrir miðnætti en jafnir í 1.-2. sæti með 6 vinninga voru Alexander Oliver Mai (1875) og Páll Andrason (1805) þar sem sá fyrrnefndi var eilítið hærri á mótsstigum (tiebreaks) og hlýtur því fyrsta sætið. Þriðji í mark með ...
Lesa meira »