Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hjörvar Steinn sigurvegari Haustmótsins
Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur lauk í dag eftir þriggja vikna törn. Stórmeistarinn stóðst prófraunina, Bolvíkingnum brást ekki bogalistinn og unga fólkið safnaði stigum í sarpinn. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur og halaði hann inn 8 vinninga í skákunum níu. Næstur honum að vinningum var Bolvíkingurinn Magnús Pálmi Örnólfsson með 7 vinninga. Einar Hjalti Jensson hreppti 3.sætið með 6,5 vinning. Skákmeistari ...
Lesa meira »