Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Alexander Oliver efstur í U-2000 mótinu
Alexander Oliver Mai (1875) er einn efstur með fullt hús vinninga þegar þremur umferðum er lokið í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Alexander, sem hefur verið á feykilegri siglingu að undanförnu, hafði betur í þriðju umferðinni gegn Kristjáni Geirssyni (1556) þar sem hann saumaði jafnt og þétt að þeim síðarnefnda með svörtu mönnunum eftir að hafa stillt upp hinni sívinsælu Sikileyjarvörn. ...
Lesa meira »