Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Taflfélag Reykjavíkur öflugast í Hraðskákkeppni taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur stóð uppi sem sigurvegari í Hraðskákkeppni taflfélaga sem fram fór síðastliðinn sunnudag. A-sveit félagsins hlaut 61 vinning, heilum 8,5 vinning á undan næstu sveit sem var Skákfélag Akureyrar með 52,5 vinning. Í 3.sæti varð Skákfélagið Huginn með 52 vinninga, en athygli vakti hve marga sterka skákmenn vantaði í lið þeirra. Taflfélag Reykjavíkur hafði ekki eingöngu á að skipa ...
Lesa meira »