Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR #6: Stefán Bergsson óstöðvandi
Við upphaf sjöttu umferðar þurfti að taka upp sögubækurnar og fletta aftur á síðustu öld til að finna skákmann með 6 vinninga eftir 6 umferðir í Skákþingi Reykjavíkur. Þess þarf ekki lengur því þeim áfanga náði hinn grjótharði Stefán Bergsson (2093) síðdegis á sunnudag þegar hann landaði sigri gegn Hrafni Loftssyni (2163). Sú staðreynd að Stefán hafi fullt hús vinninga ...
Lesa meira »