Allar helstu fréttir frá starfi TR:
SÞR #8: Akureyrarhraðlestin út af sporinu
Áttunda umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld í dag og var andrúmsloftið þrungið spennu. Er upp var staðið mátti sjá ummerki um blóðugar orrustur og drýgðar hetjudáðir. Akureyrarhraðlestin fór út af sporinu, unga fólkið lét til sín taka og spennan á toppnum er magnþrungin fyrir lokaumferðina sem tefld verður á miðvikudagskvöld. Skákheimur hefur staðið á öndinni yfir framgöngu Stefáns Bergssonar að ...
Lesa meira »