Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Gauti Páll sigraði á Þriðjudagsmóti
Á vel sóttu Þríðjudagsmóti þ. 9. febrúar hafði Gauti Páll Jónsson sigur eftir að hafa lagt Eirík K. Björnsson í hreinni úrslitaskák í síðustu umferð. Í 2. – 3. sæti urðu síðan Eiríkur og stigahástökkvari mótsins, Halldór Kristjánsson. Ein afleiðing af lengri umhugsunartíma í atskákum (samanborið við hraðskák) og ríflegri viðbótartíma, er að í hverri umferð má yfirleitt sjá athyglisverð ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins