Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Brim mót í TR 9.-11. október

brim

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 9.-11. október næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið frestað enn frekar ef aðstæður krefjast þess. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 9. október klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 10. október klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 10. október klukkan 17: 6. ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Gauti Páll sigraði á spennandi Þriðjudagsmóti

gpjstrandir

Þeir Gauti Páll Jónsson og Arnljótur Sigurðsson efndu til tveggja manna spretthlaups um efsta sætið á þriðjudagsmóti TR. Þeir voru tveir efstir og jafnir fyrir lokaumferð og tefldu spennandi úrslitaskák. Upp kom staða með drottningum og mislitum biskupum. Í þannig stöðum ræður kóngsstaðan yfirleitt úrslitum og vindar gnauðuðu heldur meira í kringum kóng Arnljóts og svo fór að Gauti sigldi ...

Lesa meira »

Haustmótið hefst á morgun: Skráningu í lokaða flokkar lýkur klukkan 22 í dag!

IMG_9661

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2020 hefst sunnudaginn 13. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið í ár er 120 ára afmælismót Taflfélags Reykjavíkur og er ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst á sunnudaginn!

IMG_9661

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2020 hefst sunnudaginn 13. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið í ár er 120 ára afmælismót Taflfélags Reykjavíkur og er ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Símon Þórhallsson efstur á Þriðjudagsmóti

simon

Símon Þórhallsson vann með fullu húsi fyrsta Þriðjudagsmót haustsins sem fór fram 1. september. Næstir voru Gauti Páll Jónsson og Davíð Stefánsson með þrjá vinninga og með tvo og hálfan vinning voru þeir Aðalseinn Thorarensen og Helgi Hauksson. Davíð hækkar mest allra á stigum fyrir sína framistöðu. Tími gafst til að spritta skákbúnaðinn eftir hverja umferð eins og enginn væri ...

Lesa meira »

Haustmót TR hefst 13. september

IMG_9661

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2020 hefst sunnudaginn 13. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Mótið er flokkaskipt, öllum opið og verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga. Haustmótið fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið í ár er 120 ára afmælismót Taflfélags Reykjavíkur ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Árbæjarsafnsmóti aflýst og Borgarskákmóti frestað

arb

Árbæjarsafnsskákmótið, sem átti að fara fram sunnudaginn 16. ágúst hefur verið aflýst og Borgarskákmótið, sem átti að fara fram þriðjudaginn 18. ágúst, hefur verið frestað um óákveðin tíma.

Lesa meira »

Skákæfingar TR hefjast á ný 29. ágúst!

IMG_9661

Skákæfingar haustannar 2020 hefjast laugardaginn 29. ágúst og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að framförum í skáklistinni. Sem fyrr er þjálfarateymi félagsins skipað mörgum af reynslumestu ...

Lesa meira »

Brim mótinu frestað

IMG_9661

Brim mótið sem átti að fara fram helgina 7.-9. ágúst hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Stjórn TR

Lesa meira »

Annað mót Brim-mótaraðarinnar haldið í TR 7.-9. ágúst

brim

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 7.-9. ágúst næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 7. ágúst klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 9. ágúst klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30.   ...

Lesa meira »

Sigurður Daði og Gauti Páll efstir á síðustu Þriðjudagsmótum vorannar

sds

Fyrir skömmu var kosin ný stjórn hjá Taflfélagi Reykjavíkur og komu þar sterkir inn Omar Salama og Elvar Örn Hjaltason. Omar var einmitt skákstjóri á Þriðjudagsmótinu þann 23. júní síðastliðinn, en hann er nokkuð kunnugur staðháttum þegar kemur að skákstjórn. Fide-meistarinn feiknasterki Sigurður Daði Sigfússon sigraði mótið með fullu húsi en þrír skákmenn komu í humátt á eftir með þrjá vinninga, ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Næsta Brim mót haldið í TR 7.-9. ágúst

brim

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 7.-9. ágúst næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 7. ágúst klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 8. ágúst klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Sunnudagurinn 9. ágúst klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30.   ...

Lesa meira »

Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar

106003879_2030819170384136_1521503581310013845_o

Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar fór fram helgina 19.-21. júní. Þetta var fyrsta mótið af sex, en þrjú fara fram í TR og þrjú úti á landi. Næsta mót verður í T.R. helgina 7.-9. ágúst og er mótanefnd TR þegar byrjuð að telja niður dagana!  Skákin fór aftur að stað með 40 þátttakendum á öllum aldri frá 6 ára og hátt í ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Ný stjórn kosin á aðalfundi T.R.

101708776_10222408819039141_1768937225716846117_o

Aðalfundur Taflfélagsins var haldinn í húsakynnum félagsins 8. júní sl. Ríkharður Sveinsson var endurkjörinn formaður. Úr aðalstjórn gengu Þórir Benediktsson og úr varastjórn Kjartan Maack. Voru þeim færðar þakkir fyrir vel unnin störf en báðir hafa þeir verið mjög virkir í félagsstarfinu undanfarin ár og áratugi. Nýja stjórn skipa eftirtalin. Ríkharður Sveinsson, formaður og umsjónarmaður eigna Gauti Páll Jónsson, varaformaður ...

Lesa meira »

Brim-mótaröðin hefst í kvöld!

brim

Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar, en fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021. Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 ...

Lesa meira »