Allar helstu fréttir frá starfi TR:
2. umferð í Varna
Laugalækjarskóli tapaði viðureign sinni í dag, eins og fram kemur á hinni stórskemmtilegu bloggsíðu G. Péturs Matthíassonar. Þar segir: “Hjá Laugalæk var tap á fyrsta og öðru borði en Matti vann og jafn hjá Einari. Litháarnir unnu svo Hvít-Rússana með tveimur og hálfum gegn einum og hálfum. Staðan á mótinu er því sú að Litháen og Búlgaría eru með 4 ...
Lesa meira »