Allar helstu fréttir frá starfi TR:
3. umferð hafin í Póllandi
Nú er 3. umferð rétt nýhafin í Mysliborz. Enginn okkar manna er í beinni að þessu sinni, en þeir fá allir Pólverja. Dómarinn var rétt í þessu að árétta að gsm-hringing þýddi tap, en eitthvað hefur verið um hringingar fyrr í mótinu. Mér tókst ekki að klára umfjöllun um 2. umferð í gærkvöldi. Um leið og Vilhjálmur kláraði sína ...
Lesa meira »