Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Fimmtudagsæfingar hefjast að nýju
Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Fjölnis hafa hafið samstarf um reglulegar skákæfingar, sem hefjast munu í byrjun september næstkomandi. Teflt verður í Skákhöllinni í Faxafeni. Félögin standa sameiginlega að æfingunum. Æfingar verða vikulega og hefjast kl. 19:30. Nánari fréttir verða sagðar, þegar nær dregur.
Lesa meira »