Allar helstu fréttir frá starfi TR:
4. umferð í Varna – frá liðsstjóra
Sigur vannst í dag á Hvít-Rússum með minnsta mun, 2,5-1,5. Daði fékk að hvíla, enda hefur hann verið að tefla veikur. Á sama tíma unnu Litháar Búlgarina með sama mun og eru nú komnir með 2 vinninga forskot í efsta sætinu. Lengi vel leit nú út fyrir 3,5-0,5 sigur og hefðu mótið þá nánast verið búið. 4. umferð u-16 ...
Lesa meira »