Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Héðinn náði stórmeistaraáfanga
Héðinn Steingrímsson náði stórmeistaraáfanga á öðru mótinu í röð á Kaupþingsmótinu, sem lauk í Differdange í Lúxemborg í gær. Hann sigraði stigahæsta keppenda mótsins, Malakhatko, glæsilega í síðustu umferð. Héðinn hlaut sex og hálfan vinning í níu skákum og lenti í skiptu þriðja sæti. Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á mótinu, ásamt Humpy Koneru, með sjö vinninga. Nánar verður sagt frá áfanga ...
Lesa meira »