Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Kaupþing open
Tveir T.R.ingar, alþjóðlegi meistarinn Héðinn Steingrímsson (2470) og undirritaður, Snorri G. Bergsson FIDE-meistari (2301) munu taka þátt í Kaupþing open, sem hefst í Lúxemborg n.k. laugardag. Einnig taka þátt nokkrir Hellismenn og einn skákmaður utan félaga, eins og sjá má neðst á forsíðu Taflfélagssíðunnar. Keppendur fara á mótið með tilstyrk Kaupþings, sem styrkir keppendur mjög rausnarlega til fararinnar. Við, ...
Lesa meira »