Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Friðrik sest við skákborðið!
Samkvæmt fréttum er Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari T.R. og Íslendinga, nú skráður á alþjóðlegt skákmót, sem hefst í ágúst. T.R.inga fagna þessu gríðarlega og vona um leið, að meistarinn muni ekki láta þar við sitja. Keppendalistinn og mótsupplýsingar eru eftirfarandi, teknar af frétt Sævars Bjarnasonar á Skákhorninu. The Euwe Stimulus tournament will be organised in Arnhem, the Netherlands, in August ...
Lesa meira »