Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Sjötta umferð hér í Mysliborz
Ekki tókst mér að klára umfjöllun mína um 5. umferð samdægurs, frekar en aðra daga, því eins og áður er slökkt á internetinu, hér um bil um leið og síðasta skák klárast. Einu sinni sem oftar var það einn okkar manna sem var síðastur til að klára, í þessu tilfelli Matthías. Matta tókst að vinna að lokum ...
Lesa meira »