Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Slæmur dagur í Danmörku
Þröstur Þórhallsson, Guðmundur Kjartansson, Sverrir Norðfjörð og Aron Ingi Óskarsson töpuðu allir skákum sínum í 9. umferð Politiken Cup mótsins, en hún fór fram í dag. Af Íslendingunum er Hjörvar Steinn Grétarsson efstur með sex vinninga. Nánari úrslit og fréttir má sjá á www.skak.is
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins