Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stórmót Árbæjarsafns á sunnudag
Sunnudaginn næsta, 19. ágúst fer fram hið árlega stórmót Árbæjarsafns í skák. Þetta skemmtilega mót sem fram fer í Kornhlöðunni inni á Árbæjarsafni hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem afslappað og þægilegt sumarmót, tilvalið fyrir fjölskylduna. Mótið hefst kl.14, en skráning er á mótsstað og hefst kl.13.30. Tefldar eru 7 skákir með 7 mín. umhugsunartíma. Þátttökugjöld eru 600 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins