Slæmur dagur í DanmörkuÞröstur Þórhallsson, Guðmundur Kjartansson, Sverrir Norðfjörð og Aron Ingi Óskarsson töpuðu allir skákum sínum í 9. umferð Politiken Cup mótsins, en hún fór fram í dag.

Af Íslendingunum er Hjörvar Steinn Grétarsson efstur með sex vinninga.

Nánari úrslit og fréttir má sjá á www.skak.is