Mótstöflur aðgengilegarMótstöflur með heildarúrslitum úr helstu mótum félagsins undafarin ár má nú nálgast með einföldum hætti hér á síðunni.  Smellið á skákmót á stikunni hér vinstra megin.  Veljið síðan mót og þar undir er hægt að smella á viðkomandi mótstöflur (pdf).  Að svo stöddu er um að ræða Haustmót T.R. og Skákþing Reykjavíkur aftur til 2007, Öðlingamót sem og Stórmeistaramót CCP og MP banka frá 2009.  Stefnt er að því að koma eldri mótum inn á næstunni.