Guðmundur vann á PolitikenGuðmundur Kjartansson sigraði í 6. umferð Politiken mótsins. Sverrir Norðfjörð og Aron Ingi Óskarsson gerðu jafntefli, en Þröstur Þórhallsson tapaði.

Af öðrum úrslitum má nefna, að Bragi Þorfinnsson gerði jafntefli við hinn sterka stórmeistara Khenkin.

Nánari úrslit má nálgast á heimasíðu mótsins og/eða á Skák.