Félagsfundur í T.R.Almennur félagsfundur verður haldinn í TR fimmtudagskvöldið kl. 20. Fundarefni: 1. Evrópumót félagsliða í Tyrklandi 3. – 9. október 2. Kynning á vetrarstarfi TR 3. Önnur mál 

Allir félagar velkomnir. Veitingar og létt taflmennska eftir fund

 

Stjórnin