Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Tveir eiga áfangamöguleika á Boðsmótinu
Guðmundur Kjartansson og Esben Lund unnu báðir skákir sínar á Boðsmótinu í kvöld, Guðmundur gegn Daða Ómarssyni og Esben gegn Andrzej Misiuga. Þeir geta því báðir náð áfanga að alþjóðlegum meistaratitli með sigri á morgun. Af öðrum úrslitum má nefna að Jón Viktor sigraði og heldur vinningsforskoti sínu. Round 8 on 2007/09/24 at 17:00 Bo. No. Name Result ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins