Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Geir Ólafsson í T.R.
Geir Ólafsson, einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. T.R.ingar bjóða hann velkominn í raðir félagsins og vænta þess, að hann eigi eftir að vinna ekki síðri afrek við skákborðið en við hljóðnemann.
Lesa meira »