Allar helstu fréttir frá starfi TR:
4. umferð í Landsliðsflokki
Það voru margar spennandi skákir í 4. umferð Landsliðsflokks á Skákþingi Íslands, en nefna má þrjá sigra T.R.inga. Hannes sigraði Davíð í 20 leikjum, en fæðingin var öllu erfiðari hjá hinum tveimur. En úrslitin urðu eftirfarandi: 1 12 IM Thorfinnsson Bragi 0 – 1 FM Arngrimsson Dagur 8 2 9 GM Thorhallsson Throstur ½ – ½ FM Lagerman ...
Lesa meira »