Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jón Viktor og svartur halda sigurgöngu áfram
Jón Viktor Gunnarsson vann Guðmund Kjartansson í 5. umferð Boðsmótsins. Jón Viktor er þar með kominn með 4,5 vinning. Í humátt er Esben Lund með 4 vinninga, en hann vann Ingvar Þór Jóhannesson í 81 leikja skák. Með 3,5 vinning eru svo Guðmundur Kjartansson og Domantas Klimciauskas, en þessir þrír síðastnefndu eiga möguleika á áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Til þess ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins