Allar helstu fréttir frá starfi TR:
2. umferð á Skákþingi Íslands
Í 2. umferð í Landsliðsflokki áttust T.R.ingarnir sex við innbyrðis. Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari gerði jafntefli við Jón Viktor Gunnarsson, Þröstur Þórhallsson gerði jafntefli við Snorra G. Bergsson og Stefán Kristjánsson sigraði Dag Arngrímsson. Staðan: Rk. Name FED Rtg Club/City Pts. 1 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2389 Hellir 2,0 2 GM Stefansson Hannes ISL 2568 TR 1,5 3 ...
Lesa meira »