Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Titilveiðarar gerðu jafntefli
Enn er möguleiki á að áfangi að alþjóðlegum meistaratitli náist á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur. Þeir tveir sem gætu náð þeim áfanga eru Fide meistararnir Esben Lund og Guðmundur Kjartansson, en báðir þurfa að fá 2 vinninga úr síðustu tveimur skákunum sínum. Svo skemmtilega vildi til að Esben og Guðmundur mættust í dag og skildu jafnir eftir baráttuskák. Jafntefli varð einnig ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins