Jón Viktor og Guðmundur efstir á Boðsmótinu 

Jón Viktor Gunnarsson og Guðmundur Kjartansson eru efstir á Boðsmótinu a-flokki eftir skákir kvöldsins. Jón Viktor sigraði Kaunas með hvítu, en Guðmundur rúllaði yfir Braga Þorfinnsson, með svörtu í Caro-kann vörn, í aðeins 16 leikjum á einkar snaggaralegan hátt.

Um önnur úrslit sjá töflu:

Úrslit 4. umferðar:
 

1 10   Klimciauskas Domantas  1 – 0   Misiuga Andrzej  7
2 8 IM Thorfinnsson Bragi  0 – 1 FM Kjartansson Gudmundur  6
3 9 IM Gunnarsson Jon Viktor  1 – 0 IM Kaunas Kestutis  5
4 1   Petursson Matthias  0 – 1 FM Johannesson Ingvar Thor  4
5 2 FM Lund Esben  1 – 0   Omarsson Dadi  3

Staðan:

Rk.   Name FED Rtg Pts. 
1 IM Gunnarsson Jon Viktor  ISL 2427 3,5 
2 FM Kjartansson Gudmundur  ISL 2306 3,5 
3 FM Lund Esben  DEN 2396 3,0 
4 FM Johannesson Ingvar Thor  ISL 2344 2,5 
    Klimciauskas Domantas  LTU 2162 2,5 
6   Misiuga Andrzej  POL 2147 1,5 
7 IM Thorfinnsson Bragi  ISL 2389 1,5 
8 IM Kaunas Kestutis  LTU 2273 1,0 
9   Omarsson Dadi  ISL 1951 1,0 
10   Petursson Matthias  ISL 1919 0,0