Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Skeljungsmótið hafið
58 skákmenn mættu til leiks á Skeljungsmótinu – Skákþingi Reykjavíkur 2008, sem hófst í dag í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Meðal keppenda eru stórmeistarinn Henrik Danielsen, alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason og FIDE-meistararnir Ingvar Þór Jóhannesson, Sigurður D. Sigfússon, Davíð Kjartansson, Guðmundur Kjartansson, Sigurbjörn J. Björnsson og Halldór G. Einarsson, en sá síðarnefndi er að snúa aftur til leiks eftir ...
Lesa meira »