Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð skákmeistari Reykjavíkur 2008
Davíð Kjartansson sigraði Henrik Danielsen í 9. umferð Skeljungsmótsins. Þeir tveir urðu jafnir og efstir með 7 vinninga í 9 skákum. En þar eð Henrik býr í Hafnarfirði og er félagi í Haukum telst hann ekki löggildur til meistaratignar. Davíð Kjartansson er því Skákmeistari Reykjavíkur 2008. Úrslit í 9. umferð má sjá hér. Lokastaðan er eftirfarandi: Final Ranking after 9 ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins