Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Hart barist í 7. umferð Skeljungsmótsins
Það var hart barist í 7. umferð Skeljungsmótsins, en hún fór fram í dag, sunnudag. Á efstu borðunum sigraði Ingvar Þór Jóhannesson (2338) Guðmund Kjartansson (2307), Henrik Danielsen (2506) vann Sigurð Daða Sigfússon (2313) og ríkjandi Skákmeistari Reykjavíkur, Sigurbjörn J. Björnsson (2286) vann Halldór Grétar Einarsson (2279). Af öðrum úrslitum má nefna, að Sverrir Örn Björnsson (2116) vann Kristján ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins