Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Atskákmót öðlinga hefst í kvöld
Atskákmót öðlinga 2007 hefst í kvöld, 14. nóv, og verður fram haldið miðvikudagana 21. og 28. nóv. Taflið hefst kl. 19:30 alla dagana. Tefldar verða 9 umferðir Þrjár skákir á kvöldi. Umhugsunartími 25 mín. á skák. Þátttökurétt hafa allir sem eru 40 ára og eldri. Heyrst hefur, að Gunnar Björnsson, sem nýlega varð fertugur, ætli að mæta til leiks, en ...
Lesa meira »