Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson hraðskákmeistari Rvk 2008
Davíð Kjartansson er bæði Skákmeistari og Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2008. Hann sigraði á hraðskákmóti Reykjavíkur, sem fram fór í dag, með töluverðum yfirburðum. Henrik Danielsen, sem var í 1.-2. sæti með Davíð í Skeljungsmótinu, lenti í 2. sæti. Önnur úrslit voru: Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. 1 Davíð Kjartansson, 2285 14 44.5 2 Henrik Danielsen, 2485 11 48.5 3-5 Guðmundur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins