Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Henrik Danielsen sigraði á 9. Grandprix mótinu
Henrik Danielsen stórmeistari sigraði á 9. og næstíðasta móti Grand Prix mótaraðar Fjölnis og TR síðastliðið fimmtudagsmót. Henrik hlaut átta vinninga af níu mögulegum. Davíð Kjartansson, sigursælasti skákmeistari Grand Prix mótaraðarinnar, varð í öðru sæti með sjö og hálfan vinning. Davíð tókst þó að sigra Henrik, en tap fyrir Jóhanni H. Ragnarssyni og jafntefli við Vigfús Vigfússon kom í veg fyrir ...
Lesa meira »