Grand Prix móti frestaðÁkveðið hefur verið að fresta Grand Prix mótinu áfram, þar eð keppendur á Skeljungsmótinu eru kjarni þess hóps, sem mætt hefur á mótið í vetur. Margir þeirra hafa lýst yfir vilja til að fresta mótinu enn, þar eð annað kvöld, föstudagskvöld, sé lokaumferð Skeljungsmótins og menn vilji frá tíma til að hvílast og/eða undirbúa sig fyrir lokahrinuna.

Því hefur verið ákveðið að fresta mótinu enn.