Grand Prix fimmtudagsmótin hefjast 17. janúar



Grand Prix mótin sívinsælu hefjast aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 17. janúar. Bryddað verður upp á ýmsum nýjungum, sem verða auglýstar síðar.

En sem sagt, ekkert mót í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. janúar.

Formaður