Grand Prix mótin hefjast aftur í febrúarAf óviðráðanlegum ástæðum hefjast Grand Prix mótin ekki aftur fyrr en fyrsta fimmtudag í febrúar, þ.e. eftir viku.

Skorað er á menn að fjölmenna á þessu mót, sem hafa þótt afar vel lukkuð.