Author Archives: Þórir

Góður árangur TR-inga á Skákþingi Garðabæjar

U2000_2015_R1-4

Nokkrir galvaskir liðsmenn Taflfélags Reykjavíkur voru meðal þátttakenda á Skákþingi Garðabæjar sem lauk á dögunum. Í A-flokki tefldi Gauti Páll Jónsson ásamt bræðrunum Aroni Þór og Alexander Oliver Mai og nemur hækkun hvers og eins þeirra u.þ.b. 50 Elo-stigum. Úr skákunum sjö hlaut Gauti 4,5 vinning og Aron og Alexander 3 vinninga hvor. Í B-flokki röðuðu TR-ingar sér í þrjú ...

Lesa meira »

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar

S+×R_2015_R2-31

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bætast við eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferðir fara fram tvisvar í viku, á miðvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnæði Taflfélags ...

Lesa meira »

U-2000 mótinu lokið: Haraldur öruggur sigurvegari

IMG_7725

U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur lauk í gærkveld þegar sjöunda og síðasta umferðin fór fram í húsnæði félagsins, Faxafeni 12. Haraldur Baldursson hafði fyrir umferðina þegar tryggt sér sigur og var með fullt hús vinninga þegar hinar þöglu tímavélar voru settar í gang. Baráttan um annað og þriðja sætið var hinsvegar hörð og höfðu nokkrir keppendur möguleika á að smella sér ...

Lesa meira »

Róbert Luu sigurvegari á 3. móti Bikarsyrpunnar

Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver

Það var Róbert Luu sem stóð uppi sem sigurvegari á gríðarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina.  Úrslit réðust ekki fyrr en að niðurstaða síðustu skákarinnar í lokaumferðinni var ljós, svo jöfn var staðan á toppnum.  Úr varð að fjórir keppendur komu jafnir í mark með 4 vinninga en það voru ásamt Róberti þeir Alexander Oliver Mai, ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

bikars15-16_2_verdl

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »

Haraldur sigurvegari U-2000 mótsins

U2000_2015_R1-16

Haraldur Baldursson hefur tryggt sér sigurinn í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur en hann hefur fullt hús vinninga að loknum sex umferðum og 1,5 vinnings forskot á næstu keppendur nægir til sigurs þar sem aðeins ein umferð lifir af móti. Sigur Haraldar er afar öruggur en hann hélt forystu frá fyrstu mínútu og það var aðeins vegna frestaðrar skákar sem hann ...

Lesa meira »

Haraldur efstur á U2000 mótinu

U2000_2015_R1-16

Haraldur Baldursson er efstur á U2000 móti félagsins en hann lagði Friðgeir Hólm í fimmtu umferð.  Haraldur er með fullt hús en næstir með 3,5 vinning koma Friðgeir, Arnaldur Bjarnason, Björn Hólm Birkisson og Tjörvi Schiöth.  Haraldur er því í góðri stöðu fyrir tvær síðustu umferðirnar. Sjötta og næstsíðasta umferð fer fram á miðvikudagskvöld og hefst kl. 19.30.  Þá mætast m.a. Björn Hólm ...

Lesa meira »

Friðgeir efstur á U-2000 mótinu

IMG_7559

Þegar fjórum umferðum af sjö er lokið á U-2000 móti TR er gamla brýnið, Friðgeir Hólm, efstur með 3,5 vinning. Næstir með 3 vinninga koma Arnaldur Bjarnason, Haraldur Baldursson og Björn Hólm Birkisson en Haraldur á inni frestaða skák og getur því náð efsta sætinu. Í fjórðu umferð sigraði Friðgeir unglingameistara TR, Aron Þór Mai, Björn Hólm lagði Gauta Pál ...

Lesa meira »

Þriðja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember

IMG_7548

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg skákstig á ...

Lesa meira »

Jólaskákmót TR og SFS fer fram 29. og 30. nóvember

17_Jolaskakmot_TR_SFR

Yngri flokkur (1. – 7. bekkur) Keppnisstaður: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Keppt verður í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er að senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara. Í yngri flokki verður keppt í tveimur riðlum sunnudaginn 29. nóvember. Suður riðill hefur keppni ...

Lesa meira »

Halldór Atli siguvegari á 2. móti Bikarsyrpu TR

bikars15-16_2_verdl

Halldór Atli Kristjánsson sigraði á öðru móti Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram nú um helgina en hann hlaut 4,5 vinning í skákunum fimm.  Jafnir í 2.-3. sæti með 4 vinninga urðu Alexander Oliver Mai og Jón Þór Lemery en Alexander hlýtur annað sætið eftir stigaútreikning. Mótið var að þessu sinni afar jafnt og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr ...

Lesa meira »

Annað mót Bikarsyrpu TR hefst á föstudag

Bikarsyrpan_mot1_2015-2016_r5-12-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Skákir Haustmótsins

Pos2

Skákirnar úr lokuðu flokkum Haustmótsins eru aðgengilegar á pgn formi hér. Lokastaðan Umfjöllun

Lesa meira »

U-2000 mótið hafið

U2000_2015_R1-4

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gær en það er nú endurvakið eftir tíu ára hlé.  Mótið er opið öllum þeim sem hafa minna en 2000 Elo-stig og eru þátttakendur að mestu af yngri kynslóðinni en ásamt þeim taka þátt reyndir meistarar sem eru hvergi smeykir við að leggja stigin sín að veði gegn mörgum af efnilegustu skákmönnum landsins. Stigahæstur ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst á morgun miðvikudag

htr14

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stað með hið vinsæla U-2000 mót sem síðast var haldið fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bæst í flóru viðburða hjá félaginu og er hugmyndin með endurvakningu U-2000 mótanna sú að koma til móts við þá skákmenn sem ekki hafa náð 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti þar sem ...

Lesa meira »

Æskan og Ellin fer fram á morgun laugardag

ae14__3_

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í tólfta sinn laugardaginn 24. október í Skákhöllinni í Faxafeni. Þetta er í þriðja sinn sem TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu með stuðningi OLÍS standa saman að mótshaldinu til að tryggja það að myndarlega sé að því staðið. Fyrstu 9 árin var mótið verið haldið í ...

Lesa meira »

Bikarsyrpan – Mót 2 hefst föstudaginn 6. nóvember

Bikarsyrpan_mot1_2015-2016_r5-12-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 25. október

barnaungl14

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í opna flokknum og þar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn ...

Lesa meira »

U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 28. október

16_lida_urslit-4

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stað með hið vinsæla U-2000 mót sem síðast var haldið fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bæst í flóru viðburða hjá félaginu og er hugmyndin með endurvakningu U-2000 mótanna sú að koma til móts við þá skákmenn sem ekki hafa náð 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti þar sem ...

Lesa meira »

Einar Hjalti sigurvegari Haustmótsins

IMG_7515

Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson er sigurvegari Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2015.  Einar hlaut 7,5 vinning í skákunum níu og er vel að sigrinum kominn en hann fór taplaus í gegnum mótið.  Í öðru sæti með 6,5 vinning var kollegi hans, Bragi Þorfinnsson, og þá var Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6 vinninga.  Bragi var efstur TR-inga og er því Skákmeistari ...

Lesa meira »