JólakveðjurTaflfélag Reykjavíkur óskar skákiðkendum nær og fjær sem og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar stuðninginn á árinu sem er að líða.