Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

þriðjudagur

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra hraðskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta ...

Lesa meira »

Stórmót Árbæjarsafns og TR haldið sunnudaginn 31. ágúst klukkan 14

arb

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 31. ágúst. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns. Teflt verður í Árbæjarsafni og hefst taflið kl.14. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur auk 2 sekúndna viðbótartíma eftir hvern leik (4+2). Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, 15.000 kr., 10.000 kr. og ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

þriðjudagur

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta ...

Lesa meira »

Sunnudagsmót hjá TR þann á morgun sunnudag

fimmt_3.april

Haldin verða hraðskákmót í hádeginu á sunnudögum einu sinni í mánuði ef vel gengur!  Tefldar verða 7. umferðir með tímamörkunum 5+3. Þá eru 5 mínútur á mann og 3 sekúndur bætast við hvern leik. Áætla má að mótin verði um tvær klukkustundir, standi frá 12:00-14:00. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra hraðskákstiga. Teflt er ...

Lesa meira »

Skráning á skákæfingar Haustönn 2025

large_sportabler-svart-a-hvitu

Búið er að opna fyrir skráningu á skákæfingar T.R. á Haustönn 2025. Ef einhverjar spurningar eru hvaða flokk á að velja er best að senda fyrirspurn á [email protected] Fyrsta æfing verður laugardaginn 23.ágúst og byrja æfingar síðan eftir skipulagi Skráning á skákæfingar Haustönn Sportabler Skráning á Afreksæfingar T.R – Haust 2025 – Mosfellsbær Upplýsingar um æfingar félagsins   

Lesa meira »

Chess After Dark (Ólafur B. Þórsson) sigurvegari Borgarskákmótsins 2025

DonRobertBorgarskak

Hið árlega Borgarskákmót Taflfélags Reykjavíkur var haldið í gær í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið, ásamt Stórmóti Árbæjarsafns og TR markar í raun upphafið að vetrarstarfinu hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Mótið er styrktarmót fyrir félagið og keppendur tefla fyrir fyrirtæki sem styrkt hafa Taflfélagið. Að þessu sinni voru 41 keppendur mættir til leiks. Stigahæsti  hraðskákmaður mótsins var FIDE meistarinn Róbert Lagerman. Snemma móts ...

Lesa meira »

Borgarskákmótið hefst klukkan 15:30 – Enn opið fyrir skráningu!

Efstu menn Borgarskákmótsins. Frá vinstri: Róbert Lagerman 2. sæti, Helgi Áss Grétarsson 1. sæti, Ingvar Þór Jóhannesson formaður T.R.

Borgarskákmótið fer fram fimmtudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 15:30. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og stendur Taflfélag Reykjavíkur að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik (4+2). Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er öllum opið. Þátttaka er ókeypis. Skákmenn eru hvattir til að skrá sig sem fyrst ...

Lesa meira »

Jón L. Árnason genginn til liðs við Taflfélag Reykjavíkur

JonLArnason

Stórmeistarinn Jón L. Árnason er genginn til liðs við Taflfélag Reykjavíkur. Jón þarf ekki að kynna fyrir skákáhugamönnum en hann varð fyrsti Heimsmeistari Íslendinga í yngri flokkum en það afrek vann hann í Cagnes sur mer við frönsku rivíeruna haustið 1977. Jón varð síðar stórmeistari og hluti af fjórmenningaklíkunni frægu. Jón hefur minna teflt undanfarin ár en staðið sig vel ...

Lesa meira »

Anh Hai Tran sigurvegari Sumarsyrpu III, Katrín Ósk efst stúlkna. Emil Fenger Sumarsyrpumeistari 2025

20250810_101715

Helgina 8-10 ágúst fór fram þriðja og jafnframt lokamót í sumarmótaröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað árið sem Talfélagið heldur þessa sumarmótaröð sem hefur og er komið til að vera. Mótin halda áfram að vera einn sá besti vettvangur fyrir krakka að kynnast skákskriftum ásamt því að fá sín fyrstu skákstig. Að þessu sinni voru 24 keppendur skráðir til leiks ...

Lesa meira »

Sumarsyrpa T.R III (8-10 ágúst)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (8-10.ágúst) fer fram þriðja mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Helgi Áss bestur á Meistaramóti Truxva!

Kristófer, Arnar, Helgi, Gauti, Theodór.

Meðan Helgi Áss Grétarsson var ennþá Íslandsmeistari freistaði hann þess að næla sér í einn eftirsóknarverðan og skemmtilegan mótssigur – að vinna Meistaramót Truxva! Það tókst þann 2. júní síðastliðinn. Seint koma sumar fréttir en koma þó! Mótið var nautsterkt og vel sótt að vanda. 36 skráðir, takk fyrir. Fyrirfram mátti áætla að Helgi Áss og Arnar E. Gunnarsson yrðu ...

Lesa meira »

Sunnudagsmót um helgina!

Taflfelag_RV_Logo

Haldin verða hraðskákmót í hádeginu á sunnudögum einu sinni í mánuði ef vel gengur!  Tefldar verða 7. umferðir með tímamörkunum 5+3. Þá eru 5 mínútur á mann og 3 sekúndur bætast við hvern leik. Áætla má að mótin verði um tvær klukkustundir, standi frá 12:00-14:00. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra hraðskákstiga. Teflt er ...

Lesa meira »

Símon sigurvegari á Viðeyjarskákmótinu

VideyWinners

Það var þokukenndur en fallegur sunnudagur þegar keppendur skelltu sér í ferjuna til Viðeyjar til að taka þátt í fimmta Viðeyjarskákmótinu sem Taflfélag Reykjavíkur heldur í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn. Það var viðeigandi að þetta skemmtilega mót færi fram á Alþjóðlega skákdeginum, 20. júlí. Upphaflega var Björn Þorfinnsson stigahæstur skráðra keppenda. Hann varð hinsvegar á sviplegan hátt að hætta við ...

Lesa meira »

Emil Fenger sigurvegari Sumarsyrpu II Katrín Ósk efst stúlkna

20250713_161427

Helgina 11-13 júlí fór fram önnur Sumarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Þrátt fyrir að mótið færi fram í miðjum júlí voru 38 keppendur skráðir til leiks. Töluvert aukning var á keppendum með skákstig frá fyrra móti sem fór fram í júní. Fyrir lokadag mótsins voru það Jóel Helmer og Katrín Ósk sem leiddu mótið bæði með fullt hús. Í 5.umferð mættust þau ...

Lesa meira »

Viðeyjarmótið 2025 verður 20. júlí

Teflt úti

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 20. júlí kl. 13. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka ókeypis en greiða þarf í ferjuna. Þetta verður fimmta sinn sem mótið verður haldið. Frétt mótsins 2021   Frétt mótsins 2022 Frétt mótsins 2023  Frétt mótsins 2024 Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur á mann og 2 sekúndur á ...

Lesa meira »

Sumarsyrpa T.R. II (11-13 júlí)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (11-13.júlí) fer fram annað mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla ...

Lesa meira »

Ekkert Sunnudagsmót 29. júní

Taflfelag

Sunnudagsmótið sem var á dagskrá sunnudaginn 29. júní fellur niður að þessu sinni. Á sama degi fer fram mót á vegum VigniVatnar.is sem við hvetjum skákfólk til að taka þátt í auk þess sem Sumarsyrpa verður í gangi á sama tíma. Næsta sunnudagsmót verður auglýst síðar.

Lesa meira »

Þjóðhátíðar-þriðjudagsmót í kvöld!

Taflfelag

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30. Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, nóg að mæta ...

Lesa meira »

Sumarsyrpa T.R. (27-29 júní)

BikarsyrpanBanner_generic

Helgina (27 júní -29.júní) fer fram fyrsta mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim ...

Lesa meira »

Pétur hlutskarpastur á Friðrikssyrpu V

BIkarYfirmynd

Fimmta mótið í Friðrikssyrpunni, bikarsyrpu TR lauk um helgina. Jafnframt lauk syrpunni í vetur og heildarmeistari var krýndur. Pétur Ernir Úlfarsson vann þessu fimmtu syrpu með fullu húsi og með því tryggði hann sér líka sigur í heildarkeppninni. Pétur var í miklu stuði eins og áður sagði með 7 vinninga af 7 en næstur honum á stigum og jöfn komu ...

Lesa meira »