Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Jólahraðskákmót TR – Minningarmót Ríkharðs Sveinssonar á laugardaginn klukkan 14:00
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2024 – Minningarmót Ríkharðs Sveinssonar, verður haldið laugardaginn 28. desember, á afmælisdegi Rikka, og hefst taflið klukkan 14:00. Stefnt er að skákhátíð í Faxafeninu, veitingar í boði og góður félagsskapur. Mótið í ár verður haldið til minningar um Ríkharð Sveinsson sem var formaður TR frá 1997-2001 og aftur frá 2019. Rikki var driffjöður í starfi Taflfélags Reykjavíkur ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins