Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson efstur á öðru móti Brim-mótaraðarinnar!
Davíð Kjartansson vann glæsilegan sigur á öðru móti Brim-mótaraðarinnar sem lét sannarlega bíða eftir sér. Mótið hafði tvisvar auglýst þegar glufur höfðu myndast í skákdagatalinu vegna rýmkana á samkomutakmörkum (vegna smitsjúkdómsins Covid-19 sem herjaði á heimsbyggðinni allavega árið 2020 og 2021 kæru framtíðarlesendur) en í nánast beinu framhaldi komu auknar takmarkanir og slá þurfti mótin af. Gárungarnir sögðu að ...
Lesa meira »