Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Viðeyjarmótið 2025 verður 20. júlí
Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 20. júlí kl. 13. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka ókeypis en greiða þarf í ferjuna. Þetta verður fimmta sinn sem mótið verður haldið. Frétt mótsins 2021 Frétt mótsins 2022 Frétt mótsins 2023 Frétt mótsins 2024 Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur á mann og 2 sekúndur á ...
Lesa meira »