Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:
Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 19. nóvember
Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 19. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttaka er ókeypis. Skráningu í alla flokka lýkur kl. 17 laugardaginn 18. nóvember. Mótið er opið öllum börnum og unglingum, óháð taflfélagi eða búsetu, sem eru fædd árið 2008 eða síðar Teflt verður með dálítið breyttu fyrirkomulagi frá fyrri árum: Aðalkeppnin fer fram í einum opnum flokki og ...
Lesa meira »