Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Davíð Kjartansson sigraði á Stórmóti Árbæjarsafns og T.R
Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbæjarsafns fór fram í blíðskaparveðri í Árbænum í dag. Hátíðardagskráin hófst með lifandi tafli, en skákmeistararnir Guðmundur Kjartansson og Jóhann H. Ragnarsson stýrðu þar lifandi fólki til orrustu á reitunum 64. Gaman var að sjá þátttöku allra aldurshópa í lifandi taflinu og voru margar fjölskyldur mættar til leiks íklæddar búningum peða, riddara, biskupa, hróka, ...
Lesa meira »