Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Birkir Karl sigraði á fimmtudagsmóti
Birkir Karl Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmótinu 5. maí með fullu húsi (7 vinn. af 7 mögul.). Örn Leó lenti í 2. sæti með 5 vinninga. Keppendur voru 8 talsins og tefldu allir við alla. Björgvin Kristbergsson kom sjálfum sér á óvart og fékk 3 vinninga en hann vann líka frestaða skák úr Öðlingamóti TR í kvöld. Lokastaðan í mótinu: ...
Lesa meira »