Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer framsunnudaginn 14. ágúst. Teflt verður í Árbæjarsafni og hefst taflið kl. 14. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum7 mín. á skák. Á undan, eða kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliðer fyrir löngu orðinn árviss og skemmtilegur viðburður ídagatali skákmanna. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í Stórmótinu,12.000 kr., 8.000 kr. og ...
Lesa meira »