Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Elsa María sigraði örugglega á fimmtudagsmóti
Elsa María Kristínardóttir sigraði af nokkru öryggi á fimmtudagsmóti í gær. Helst fékk hún samkeppni framan af frá Tjörva Schiöth en eftir tap Tjörva í síðustu umferð í miklum tímahraksbarningi við Vigni Vatnar (sem átti 2 sekúndur eftir þegar Tjörvi féll) og sigur Elsu Maríu, varð hún 1½ fyrir ofan Tjörva sem hélt þó öðru sætinu þrátt fyrir tapið. Úrslit ...
Lesa meira »