Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Nýir félagsmenn í T.R. og fleiri viðburðir vikunnar!
Vikan sem nú er á enda var á ýmsan hátt viðburðarík hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Félaginu áskotnaðist liðsauki 12 erlendra skákmanna sem koma frá Rússlandi, Ungverjalandi, Azerbaijan, Ísrael, Bandaríkjunum, Úkraínu, Hollandi, Danmörku og Færeyjum. Það er mér mikil ánægja að kynna eftirfarandi skákmeistara sem nýja félagsmenn í T.R og bjóða þá sérstaklega velkomna í félagið.: GM Anatoly Karpov, fyrrverandi ...
Lesa meira »