Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Haustmótið hafið. Tómas vann Davíð
Fyrsta umferð Haustmóts TR fór fram í dag. 51 skákmaður tekur þátt. Teflt er í 3 tíu manna flokkum og svo einum opnum flokki. Tómas Björnsson (2162) tók snemmbúna forystu í a-flokki þegar hann vann Davíð Kjartansson (2291) í fyrstu umferð. Öðrum skákum lauk með jafntefli nema að skák Guðmundar Kjartanssonar (2291) og Stefans Bergssonar (2135) var frestað fram ...
Lesa meira »