Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Guðmundur enn efstur í A flokki
Guðmundur Kjartansson (2314) er efstur með 2,5 vinning á Haustmóti TR að lokinni 3. umferð sem fram fór í kvöld. Guðmundur gerði jafntefli við Davíð Kjartansson (2291). Tómas Björnsson (2162), Jóhann H. Ragnarsson (2068) og Stefán Bergsson (2135) eru næstir með 2 vinninga. Fjórða umferð fer fram á sunnudag og hefst kl. 14. Stephen Jablon (1965) og Dagur Ragnarsson (1761) ...
Lesa meira »
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins