Allar helstu fréttir frá starfi TR:
Eiríkur Örn sigraði á fimmtudagsmóti
Eiríkur Örn Brynjarsson varð hlutskarpastur á síðastliðnu fimmtudagsmóti, með fimm sigra og tvö jafntefli, og var jafnframt eini taplausi keppandinn. Elsa María leiddi mótið lengi vel, en hún tapaði einungis fyrir Eiríki. Hún fékk einnig 6 vinninga, en var lægri á stigum. Í þriðja sæti var svo Jón Úlfljótsson með 5 vinninga. Þátttakendur voru 21 á þessu hvassviðrasama kvöldi. En eins og ...
Lesa meira »