Guðmundur efstur í A flokkiGuðmundur Kjartansson (2314) vann öruggan sigur á Haraldi Baldurssyni (2010) í 2. umferð Haustmóts TR sem fram fór í kvöld.  Guðmundur er efstur með fullt hús.  Jóhann H. Ragnarsson (2068), sem vann Þór Valtýsson (2041) er annar með 1½ vinning.  Í öðrum skákum a-flokks vann Stefán Bergsson (2135) Björn Jónsson (2045) í snarpri sóknarskák og Davíð Kjartansson (2291) vann Sverri Örn Björnsson (2158).  Skák Tómas Björnssonar (2162) og Þorvarðs F. Ólafssonar (2174) var frestað til morguns.  Þriðja umferð fer fram á föstudag og hefst kl.  19:30.

Stephen Jablon (1965) og Dagur Ragnarsson (1761) eru efstir í b-flokki. 

Birkir Karl Sigurðsson (1597), Jón Trausti Harðarson (1660) og Oliver Aron Jóhannesson (1645) eru efstir í c-flokki. 

Ragnar Friðriksson (1407), Dawid Kolka (1366), Gauti Páll Jónsson (1337), Vignir Vatnar Stefánsson (1444), Jóhann Arnar Finnsson (1199) og Sóley Lind Pálsdóttir (1345) eru efst í d-flokki (opnum flokki). 

Allir forystusauðirnir hafa 2 vinninga.  

A-flokkur:

Úrslit 2. umferðar:

 

Bo. Name Result  Name
       
1 Bergsson Stefan  1 – 0 Jonsson Bjorn 
2 Ragnarsson Johann  1 – 0 Valtysson Thor 
3 Bjornsson Tomas  fr. Olafsson Thorvardur 
4 Bjornsson Sverrir Orn  0 – 1 Kjartansson David 
5 Kjartansson Gudmundur  1 – 0 Baldursson Haraldur 

Staðan:

 

Rk.   Name RtgI RtgN Club/City Pts.  rtg+/-
1 IM Kjartansson Gudmundur  2314 2316 TR 2 4,1
2   Ragnarsson Johann  2068 2057 TG 1,5 9
3 FM Bjornsson Tomas  2162 2147 Goðinn 1 10,1
4 FM Kjartansson David  2291 2266 Víkingaklúbburinn 1 -5,3
    Bergsson Stefan  2135 2135 SA 1 1,6
6   Olafsson Thorvardur  2174 2181 Haukar 0,5 -2,1
7   Baldursson Haraldur  2010 1950 Víkingaklúbburinn 0,5 0,9
    Valtysson Thor  2041 2025 SA 0,5 -6,8
    Jonsson Bjorn  2045 1962 TR 0,5 -5,8
    Bjornsson Sverrir Orn  2158 2141 Haukar 0,5 -7,8

 

  • Heimasíða mótsins
  • Beinar útsendingar
  • Chess-Results)